Goðasteinn - 01.09.2016, Page 193

Goðasteinn - 01.09.2016, Page 193
191 Goðasteinn 2016 irbragð var hann fastur fyrir, ekki síst ef honum var misboðið á einhvern hátt. En allt hans hljóðláta svipmót og atferli ber með sér sálarjafnvægi og alúð. Kristinn talaði ekki af sér, var lítt málgefinn, en hann gat afgreitt langt mál með einni setningu sem hitti gjarnan beint í mark. Hann var afar verkhagur, brýningamaður góður og einstaklega útsjónarsamur þegar kom að greiningu og viðgerðum hvers konar bilaðra tækja og tóla. Má því máli til stuðnings nefna það að hann setti mjaltarvél fjóssins upp, einn og óstuddur, en það verk þótti ekki á færi annarra en sérfróðra manna á því sviði. Kristinn var traustur vinum sínum og hjálpsamur öllum þeim sem til hans leituðu. Þeir sem á annað borð kynntust honum fundu fljótt að þar fór góður drengur, sem lét ekki hnjóð eða níð um aðra falla. Kristinn lét sig heimsmálin litlu varða og taldi sig ekki þurfa að leggjast í löng ferðalög. Helst vildi hann vera heima á Glæsistöðum við störf sín, þar var heimur hans og heimili í djúpri merkingu þess orðs. Átthagarætur hans voru afar djúpar og sterkar. Hér var hans reitur, bræðurnir, skepnurnar og landið. Hann var partur af því öllu sjálfur og undi hag sínum vel. Á síðari misserum fór heilsu hans að hraka og þá urðu öll störfin þyngri. En eins lengi og unnt var sinnti hann sínum verkum. Hann fékk blóðtappa við heila sem olli nokkurri lömun og var fluttur á sjúkrahús í kjölfar þess og síðan á Kumbaravog hvar hann fékk góða aðhlynningu og skal það af heilum hug þakkað hér og nú. Kristinn lést á Kumbaravogi þ. 15. feb. 2015. Útför hans fór fram frá Ak- ureyjarkirkju þ. 7. mars 2015. Önundur S. Björnsson, Breiðabólstað Linda María Jónsdóttir Linda María Jónsdóttir var fædd á jóladag 1971, þegar öld var liðin frá fæðingu föðurafa hennar Páls Árnasonar. Foreldrar hennar eru Guðrún Birna Garð- arsdóttir fædd 1945 og Jón Helgason fæddur 1937. Systkini hennar eru Hrafnhildur Björk fædd 1964, Sigurbjörg Kristín fædd 1967 og Garðar og Helgi fæddir 1969. Hún ólst upp á Hellu og gekk í Grunn- skólann þar. Henni var ungri úthlutað móðurhlutverkið þegar hún var aðeins 15 ára göm- ul og eignaðist Maríu Hödd, hún er fædd 20. apríl 1987. Sambýlismaður henn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.