Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 196

Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 196
194 Goðasteinn 2016 Lárusdóttir, Guðrún fædd 1956 eiginmaður hennar er Óskar G. Jónsson, Sigríð- ur Ingunn fædd 1959, Gísli fæddur 1960 eiginkona hans er Erla Þorsteinsdóttir, Gestur fæddur 1964 eiginkona hans er Birna Guðjónsdóttir. Barnabörnin eru 18 og langömmubörnin 8. Það vantaði sannarlega ekki að hún var stolt af hópnum sínum á allan hátt og ekki síður þakklát með hvað henni fannst þau hafa verið lánsöm öll í lífinu og fylgdist hún vel með þeim öllum og einnig frændfólki sínu. Það var heldur ekki að spyrja að því, að alla afmælisdaga mundi hún og var það eiginlega sérgáfa því hún mundi afmælisdaga hjá hreint ótrúlega mörgu fólki sem hún þekkti. Hún var létt og skemmtileg í kringum barnabörnin og fannst skemmti- legast að vera eitthvað að fíflast og hlæja með þeim. Hún hafði góða nærveru og þess nutu allir sem til hennar leituðu í vináttu eða frændsemi. Nína Jenný og Ágúst hófu búskap inni á heimili Ágústar þar sem foreldrar hans bjuggu einnig, þau Guðrún Magnúsdóttir og Gísli Gestsson. Voru systk- ini Ágústar frá Suður-Nýjabæ 10 sem lifðu svo það má nærri geta hversu oft var gestkvæmt þar. Tók Nína þar vel á móti öllu því fólki sem sótti þau heim og sinnti vel um gesti þeirra og ekki síður um tengdaforeldra sína sem hún var í sambúð með í á þriðja tug ára. Þannig var heimili þeirra öllum opið og þangað kom einnig fólkið hennar jafnvel í sumarfríum. Það var mikil glaðværð og gleði sem fylgdi henni Nínu enda sást hún aldrei reið eða að hún skipti skapi. Hún var hláturmild, kæti í kringum hana enda jákvæðni sem fylgdi henni við öll störf og viðhorf til lífsins. Meðfram gríninu mátti þó alltaf greina þá gegnheilu og góðu konu sem hún var. Hún var mikil prjóna- og handavinnukona þótt henni hafi aldrei fundist það sjálfri. Það eru margir vettlingar og sokkar sem barnabörnin og börnin hafa yljað sér við í gegnum árin hvar í heiminum sem þau hafa dvalið. Hún var afar vinnusöm, gerði allt sem þurfti að gera af miklum krafti. Á sínum fyrstu búskaparárum var ekki þægindunum fyrir að fara en hún lét það ekki á sig fá enda nægjusöm og aldrei vildi hún íþyngja neinum. Þá kom sér stundum vel að vera þrjósk og það var ekki síður gaman að því hvað hún hafði ákveðnar skoðanir. Útiverkin þóttu henni skemmtileg og sérlega gaman þótti henni að vinna úti í kartöflu- garði á haustin. Ekki má gleyma m.a. nestisferðunum með barnabörnunum út á fjöru. Ágúst eiginmaður hennar lést 14. janúar 2005, bjó hún alla tíð áfram í Þykkvabænum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 16. sept- ember og var útför hennar gerð frá Þykkvabæjarkirkju 26. september. Sr. Guðbjörng Arnardóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.