Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 199

Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 199
197 Goðasteinn 2016 honum betur í gegnum annað fólk, hvern mann hann hefði að geyma og hví- líkur hesta- og fjármaður hann var. Runólfur eða Runi eins og hann tíðast var kallaður, fæddist í Bakkakoti í Meðallandi í Vestur Skaftafellssýslu 24. október 1933. Hann lést á dvalarheim- ilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 21. júní 2015. Foreldrar hans voru hjónin Runólfur Bjarnason bóndi í Bakkakoti, f. 1893, látinn 1981 og Þorgerður Runólfsdóttir húsfreyja f. 1895, d. 1966. Þeim hjónum varð 8 barna auðið, Runólfur næst yngstur, en hin eru þessi í aldursröð: Guð- rún, Guðbjörg, Bjarni, Sigrún, Þorbjörn og Markús sem öll eru látin en yngstur er Guðni sem lifir. Árið 1978 kvæntist Runólfur Margréti Ann Phillips fyrrv. organista, tón- listarkennara, húsmóður og starfskonu í SS. Hún fæddist í London 14. janú- ar 1937 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru George Arthur og Lily Ann Root. Börn þeirra eru Anna f. 31. ágúst 1976 umferðarverkfræðingur, bóndi og starfskona hjá SS, eiginmaður hennar er Þorkell Daníel Eiríksson bóndi og póstmaður f. 1970. Börn þeirra eru Þorgerður Rán f. 2006, Runólfur Mar f. 2009 og Pétur tövunarfræðingur f. 25. ágúst 1978. Glæsilegir og vel menntaðir einstaklingar. Runólfur bjó í Bakkakoti með foreldrum sínum til ársins 1966, að undan- skildu rúmu ári sem hann var við vinnumennsku í Skarði í Landsveit, en 1966 keypti hann Fljótsdalsjörðina hér innst í Fljótshlíð og flutti þangað sama ár. Hann lagði upp frá Bakkakoti með alla sína hesta en gerði stuttan stans við Pét- ursey til að taka þátt í kappreiðum; honum fannst annað ótækt fyrst kappreiðar voru á annað borð í boði. Skemmst er frá því að segja að hann bar sigur úr bítum á hesti sínum Eitli og að sigri loknum hélt hann leiðar sinnar að Fljótsdal eins og ekkert hefði í skorist. Runi var afar fimur og fær hestamaður á sínum yngri árum, enda svo ná- tengdur dýrum og náttúru alla tíð að hann var nánast hluti af hvoru tveggja. Sveinbjörn Dagfinnsson fyrrum ráðuneytisstjóri lýsir því svo þegar hann á yfirreið um Landmannaleið fyrir 50 árum síðan, að þá hafi hann og samreið- arfólk hans „hitt glóhærðan ungan mann sem reið við fjóra hesta. Hann var svo mikið náttúrubarn að hann drakk vatn af steinum og ef hann þurfti að leggja sig batt hann einn hestinn við fótinn á sér. Þarna var Runi á leiðinni í veturvist vestur í Skarði.“ Önnur saga er minningarmerk þegar Runi var seinn til með sláttinn, sem stundum gerðist. Hann reið því ekki inn á Einhyrningsflatir með öðrum fjall- mönnum, en snemma næsta morgun þegar fjallmenn komu út til að leggja á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.