Goðasteinn - 01.09.2016, Side 202

Goðasteinn - 01.09.2016, Side 202
200 Goðasteinn 2016 ætli þau hafi það ekki frá mér. Ég er bara svo skyldleikaræktaður að gáfurnar komu aldrei fram í mér”. Runi prjónaði talsvert alla sína tíð og eftir að hann flutti á Kirkjuhvol sat hann gjarnan við prjónaskap og var ótrúlega afkastamikill í sokkaframleiðslu. Einhverju sinni rakst ég þar inn og sá að hann sat auðum höndum, svo ég spruði hvort hann væri hættur prjónaskap. Svarið var hvorki langt né flókið: Ekkert band! Á búskaparárum Margrétar og Runólfs í Fljótsdal dvöldu mörg börn sum- arlangt á heimilinu, sum jafnvel mun lengur, börn sem öll eiga vafalaust ljúfar og tærar minningar frá veru sinni hjá því góða fólki. Mér blandast ekki hugur um að flest þeirra standa í mikilli þakkarskuld við þau hjón. En það eru ekki aðeins börnin sem hjá þeim voru í sveit sem standa í þakka- skuld við þau, því Íslenska þjóðkirkjan, hérðasbúar og söngfólk á þeim skuld að gjalda. Þannig lýsti séra Sváfnir Sveinbjarnarson forveri minn því fyrir mér hversu gott og átaklaust það hafi verið að starfa með Runa meðan hann var organisti kirknanna hér í Hlíðinni og söngfólk hefur lýst því fyrir mér hvað hafi verið gott að syngja undir hans stjórn, „hann var svo taktviss og taktfast- ur“, lýsti einn. Og það má gjarnan koma fram að það var sama hversu stormar blésu og snjó kingdi, alltaf mætti Runi á söngæfingar og til helgihalds. Fyrir hönd ílensku þjóðkirkjunnar og allra þeirra sem nutu góðs af starfskröftum Runa á þeim vettvangi, færi ég hér og nú innilegustu þakkir. Að gefnu tilefni er rétt að fram komi að dag nokkurn fyrir 36 árum kom maður að nafni Duncan í Fljótsdal í óboðna heimsókn. Hann mætti Runólfi á tröppunum í sínu fínasta pússi. Duncan, eða Daði eins og hann heitir nú, spurði Runa í græskuleysi en af gamansemi hvort hann væri að fara að gifta sig. Jú reyndar! svaraði Runi. Daði var síðan tekinn með út á Breiðabólstað þar sem hann spilaði brúðarmarsinn og passaði Önnu litlu á sama tíma. Í dag spilaði Gunnhildur dóttir hans á fiðlu hér í upphafi útfarar. Hennar er reyndar ekki getið í sálmaskrá, þar sem ekki var útséð um hvort hún á þessum tíma væri að fæða af sér nýtt líf, eða hér að kveðja látinn vin. Sem áður hefur komið fram átti Runi við vanheilsu að stríða frá ungum aldri, fékk lungnabólgu barn að aldri sem án vafa hefur mótað hann talsvert, enda var slíkur sjúkdómur oftar en ekki banvænn á þeim dögum. Eftir þetta glímdi hann alla tíð við veikluð lungu. Árið 2008 flutti hann frá Fljótsdal á dvalaheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli og naut þar góðrar aðhlynningar hjúkr- una- og starfsfólks alls. Fyrir þá umönnun vilja aðstandendur koma á framfæri innilegasta þakklæti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.