Jólakveðja til íslenzkra barna - 01.12.1947, Blaðsíða 3
Jólakveðjatn
íslenzkra b arna
í*—
^jíeðifeg jóf
Einu sinni sendu dönsku sunnudagaskóla-
börnin Jólakveðju til íslenzkra barna. Og
íslenzku börnunum þótti vœnt um d8 fá þessa
kveSju, því bldðið litla ger&i allt miklu jóla-
legra. Nú sendir félag í Reykjavík, sem heitir
Brœðralag, öllum íslenzkum skólabörnum
JólakveSju til að minna á jólin sem fœö-
ingarhátíð frelsarans. A þeirri hálíÖ œtti aS
ríkja gleði, og fögnuSur í öllum heiminum.
Því miSur er ekki svo. Mörg börn úti í lönd-
um hafa misst foreldra sína og heimili. Þau
hafa ekki nóg aS borSa, engin hlý föt til aS
skýla sér meS gegn vetrarnepjunni. En hvers
vegna þurfa þau nú aS búa viS svo mikinn
skort? ÞaS er vegna þess, a-S svo margir
hafa gleymt jólunum sem hátíS sonar GuSs,
Krists. Hann kenndi okkur aS lifa sem góS
GuSs börn í sönnu bræSralagi. En þeir menn
eru svo margir, sem hafa gleymt hinni ein-
földu reglu aS gera viS náunga sinn þaS
eitt, sem þeir vilja, aS hann geri sér.
— / skólanum læriS þiS um Krist. LeggiS
mikla rækt viS þaS nám. Og þegar þiS vaxiS
upp og verSiS stór, fullorSnir menn og kon-
ur, þá megiS þiS ekki gleyma því, sem þiS
hafiS lœrt, svo aS börnin fái þá lifaS betra
lífi en milljónir barna nú. ViS, sem send-
um ykkur JólakveSju okkar, minni og fá-
tœklegri en þiS eigiS skiliS, berum þaS traust
til ykkar, aS þiS bregSizt ekki Kristi og boS-
skap hans, heldur haldi krossfáni okkar
áfram aS vera Kristsfáni. Foreldrum ykkar
sendum viS hinar beztu óskir yltkur til handa
um gœfu og velgengni. Og viS þökkum þeim
mönnum og stofnunum, sem gerSu okkur
kleift aS senda ykkur JólakveSju, -— þökk-
um þeim af alhug.
BræSralag óskar öllum, nær og fjær,
gleSi le gr a jóla
og farsœls nýs árs.
Ur skugga ljómann í skýjum sér,
sem skærstur er glæddur.
Aff eyrum lofgjörðarljóðin ber:
Þinn lausnari’ er fæddur!
Hann er fæddur!
Heimsins lausnari’ er fæddur!
Sjá, mær í allsleysi ástarhrein
hinn unga svein fæðir.
Hans vagga’ á jörðu er jata ein,
er jarðar mein græðir.
Mein hann græðir,
mein vor allra hann græðir.
Að fótum þínum, ó, frelsari kær,
vér féllum nær gjarna.
AS jötu þinni oss leiðsögn ljær
þín leifturskær stjarna.
Leið oss stjarna!
Leið oss tindrandi stjarna!