Jólakveðja til íslenzkra barna - 01.12.1947, Blaðsíða 15
JÓLABÆKUl! ÍSAFOLDAR 1947
1. SÖGUR ISAFOLDAR. Björn heitinn Jónsson var snillingur á íslenzkt mál og bókmenntasmekk
ur hans góður. Sögurnar, sem hann þýddi í ísaf°ld> Iðunni gömlu og víðar, náðu alþjóðarhylli,
og hafa menn spurt um endurprentun á þeim árum saman. Nú verður endurprentað úrval þess
ara sagna, sem Sigurður Nordal velur. 1. hindi kemur út fyrir jólin.
2. DALALÍF II. Fyrir jólin í fyrra kom út bók eftir íslenzka alþýðukonu, sem vakti óskipta athygli
og góða dóma. Það var Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Fyrir þessi jól keinur niðurlag bókarinnar,
3. VIRKIÐ I NORÐRI. Þessi bók hefur vakið meira umtal en nokkur önnur íslenzk bók á síðari
árum. Fyrri hlutinn kom út í vor. Nú kemur niðuriag hókarinnar og mun vekja ekki minni
athygli en fyrri hlutinn.
4. ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR II. Allir kannaast við fræðintanninn Kristleif Þorsteinsson frá
Stóra-Kroppi. Nú fyrir jólin kemur annað bindi af ritum hans: Úr byggðum Borgarfjarðar.
5. BÆNABÓK, hænir frá öllum öldum kristninnar. Síra Sigurður Pálsson í Hraungerði býr bókina
undir prentun. Til bókarinnar hefur verið vandað sem bezt mátti verða, og meðal annars eru þar
birtar inyndir af nokkrum fegurstu gripum íslenzkra kirkna frá miðöldum.
6. VINIR VORSINS, barnabók eftir Stefán Jónsson, vinsælasta rithöfundinn, sem nú ritar barna-
bækur. Fjöldi gullfallegra mynda eftir Halldór Pétursson.
7. ÆFINTÝRI OG SÖGUR eftir Ásinund Helgason írá Bjargi. Falleg æfintýri, sem hafa gengið og
munu ganga mann frá manni, slcráð og óskráð.
8. LEYNDARDÓMUR INDLANDS, stórinerk bók eftir P. Brunton.
9. Á LANGFERÐALEIÐUM, ferðasögur eftir Guðmund Daníelsson rithöfund. Á árinu 1946 fór Guð-
inundur til Bandaríkjanna, ferðaðist þar frá hafi tíl hafs og lenti í ýmsum skemmtilegum æfin-
týrum. Frá þeim æfintýrum er sagt í bók hans.
10. FRÚ BOVARY eftir Gustave Flaubert.
11. BORGFIRZK LJÓÐ, ein þeirra bóka, sem mesta eftirtekt mun vekja á þessu hausti.
12. LASSI, skemmtileg drengjasaga, og margar fleiri ágætar bækur.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR og útibúið á Laugavegi 12.
HALLGKfMLR PÉTLRSSOr\
Ævi han§ og slarf*
Eftir dr. theol. MAGNÚS JÓNSSON prófessor.
Rit þetta er árangur margra ára athugana og rannsókn á ævi og starfi
Hallgríms Péturssonar, og er í raun og veru fyrsta tilraun, sem gerð
hefur verið á síðari tímum til þess að rita rækilega ævisögu hans og
skýra skáldskap hans svo nokkru nemi. Er ritið, sem er í 2 bindum,
geysifjölþætt og yfirgripsmikið.
Ritið er yfir 700 blaðsíður t stóru broti, prentað á úrvalspappír og
bundið í forlátaband.
Vafalítið er þetta merkasta bók ársins og jafnframt einhver bin falleg-
asta bók, sem út hefur komið hér á landi.
Fæst bjá öllum bóksölum og útgefanda,
H.F. LEIFTUR, sími 7554.
JÓLAKVEÐJA
15