Mosfellingur - 19.12.2024, Blaðsíða 35

Mosfellingur - 19.12.2024, Blaðsíða 35
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum um sjálfboðaliða sem hefur með framúrskarandi hætti bætt íþrótta- og tómstundastarf í Mosfellsbæ. Leitað er eftir tilnefningum um sjálfboðaliða sem hefur með framúrskarandi hætti bætt íþrótta- og tómstundastarf í Mosfellsbæ. Sjálfboðaliði ársins verður heiðraður samhliða vali á íþróttafólki Mosfellsbæjar þann 9. janúar 2025. Allar ábendingar þurfa að berast í gegnum Mínar síður Mosfellsbæjar fyrir 1. janúar 2025. Íþrótta- og tómstundanefnd Sjálfboðaliði ársins 2024 í Mosfellsbæ Leitað eftir tilnefningum Afturelding kynnti á dögunum til leiks nýja treyju fyrir barna- og unglinga- starf Aftureldingar í handbolta og fótbolta. „Þá er það með gleði í hjarta sem við tilkynnum að Bygging- arfélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamning sinn við BUR deildir félagsins í körfubolta, blaki, handbolta og knattspyrnu. Bakki hefur verið aðalstyrktaraðili félagsins und- anfarin ár og erum við stolt að hafa þá áfram með okkur í liði,“ segir Ásgeir Jónsson formaður Aftureldingar. „Við kynnum líka nýjan samstarfs- aðila barna- og unglingastarfs Aft- ureldingar til leiks, Blikastaðaland ehf. er nýr styrktaraðili félagsins í körfubolta, blaki, handbolta og knattspyrnu. Það er okkur sönn ánægja að hefja samstarf með Blikastöðum, en Blikastaðalandið er fram- tíðar uppbyggingarsvæði Mosfellsbæjar og uppbygging á því svæði mun bæði styrkja og stækka félagið okkar.“ Nýjar treyjur • Bakki og Blikastaðir áberandi á búningum Samstarfssamningar við styrktaraðila örn og ásgeir þorgerður, dóri og ásgeir Íþróttir - 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.