Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Qupperneq 101
99
Fundinn sóttu þessir fulltrúar:
Skógræktarfélag Akraness: Sveinbjörn Oddsson. sparisjóðsgjaldkeri.
Skógræktarfélag Ámesinga: Ólafur Jónsson, kaupmaður, Snorri Árna-
son, lögfræðingur, Þórmundur Guðmundsson, bifvélavirki.
Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga: Páll Jónsson, skólastjóri.
Skógræktarfélag Austurlands: Guttormur Pálsson, skógarvörður, Skúli
Þorsteinsson, skóiastjóri, Páll Guömundsson, bóndi, Nanna Guðmunds-
dóttir, kennari, Siguröur Blöndal, skógfræðingur.
Skógræktarféiag Borgfirðinga: Daníel Kristjánsson, skógarvörðui', Hjört-
ur Helgason, vélstjóri, Guðrún Davíðsdóttir, frú.
Skógræktarfélag Eyfirðinga: Guðmundur Karl Pétursson, yfiriæknir,
Björn Þórðarson, verslunarmaður, Ármann Dalmannsson, framkvæmdastj.
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: Ingvar Gunnarsson, kennari, Pálmi
Ágústsson, verslunarmaður, Kristján Símonarson, garðyrkjumaður.
Skógræktarfélag Heiðsynninga: Christian Zimsen, Iyfsali.
Skógræktarfélag Mýrdæla: Sigríður V. Þormar, frú.
Skógræktarfélag Neskaupstaðar: Eyþór Þórðarsson, kennari.
Skógræktarfélag Rangæinga: Garðar Jónsson, skógarvörður, Ágúst
Árnason, skógræktarnemi.
Skógræktarfélag Reykjavíkur: Jón Loftsson, stórkaupmaður, Hákon
Guðmundsson, hæstaréttarritari, Björn Vilhjálmsson, garðyrkjumaður,
Vilhjálmur Sigtryggsson, skógverkstjóri, Jón Helgason, kaupmaður, Aðal-
heiður Þorkelsdóttir, frú, Kristján Jakobsson, póstur, Egill Hallgrímsson,
kennari, Guðrún Einarsdóttir, frú.
Skógræktarfélag Seyðisfjarðar: Erlendur Sigmundsson, sóknarprestur.
Skógræktarfélag Stykkishólms og nágrennis: Guðmundur J. Bjarnason,
trésmiður.
Skógræktarfélag Suðurnesja: Siguringi Hjörleifsson, kennari.
Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga: Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Ketill
Indriðason, bóndi, Jóhannes Sigfússon, bóndi, Helga Henriksdóttir, frú,
Jóhannes Árnason, bóndi.
Skógræktarfélag Vestur-Barðastrandasýslu: Guðmundur Sveinsson,
erindreki.
Úr stjórn Skógræktarfélags íslands: Valtýr Stefánsson, ritstjóri, Her-
mann Jónasson, alþmgismaður, Einar G. E. Sæmundsen, skógarvörður,
Haukur Jörundsson, kennari, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri og fram-
kvæmdastjóri félagsins.
Gestir fundarins: Gunnlaugur E. Briem, skrifstofustjóri og kona hans,
Þóra Briem, Sigtryggur Klemenzson, skrifstofustjóri og kona hans, Unnur
Pálsdóttir, A. F. Kofoed-Hansen, fyrrv. skógræktarstjóri, Jón Hjaltalín
Sigurðsson, prófessor, Kristín Jónsdóttir, frú, Klara Helgason, frú, Elín
Pálsdóttir, frú, öll frá Rvík, Helgi Jónsson, bóndi, Gvendarstöðum, Sig-
tryggur Jósepsson, bifreiðarstjóri, Breiðumýri, Ragna Jónsdóttir, frú, Rvík,
Hlíf Magnúsdóttir, frú, Gilsárstekk, Baldur Þorsteinsson, skógfræðingur og
kona hans, Jóhanna Friðriksdóttir, Rvik, Kristjana Hallgrímsdóttir, ritari,
Rvík, ísleifur Sumarliðason, skógarvörður, Vöglum, Indriði Indriðason,
skógverkstjóri, Vöglum, Páil Guttormsson, skógverkstjóri, Hallormsstað.
Formaður bauð fulltrúa og gesti velkomna. Gat hann þess, að félaginu