Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Qupperneq 102

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Qupperneq 102
100 væri mikil ánægja að því að geta haldið fundinn á þessum stað, og hefði það aðeins getað orðið fyrir sérstaka velvild og tillitssemi forráðamanna skólans. Kosnar voru þessar nefndir: Skemmtinefnd: Guðmundur Karl Pétursson, Pálmi Ágústson og Eyþór Þórðarson. Allsherjarnefnd: Snorri Árnason, Ármann Dalmannsson, Tryggvi Sig- tryggsson, Jón Loftsson og Chr. Zimsen. Pramkvæmdastjóri félagsins, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, flutti ýtarlega skýrslu um störf félagsins og ræddi framtíðarhorfur í skógræktar- málum. Hann skýrði og frá því, hvernig reitt hefði af tillögum þeim, sem síðasti aðalfundur hafði samþykkt. Þvínæst hófust umræður um skýrsluna og lesnar voru upp tillögur, sem borist höfðu. Var þeim vísað til allsherjarnefndar. Para þær hér á eftir, eins og þær voru, komnar aftur frá nefndinni: Tillögur frá ailsherjarnefnd: I. tiilaga. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn að Hallorms- stað 2. og 3. júlí 1954, skorar á Alþingi að stefna x hvívetna í löggjöf að aukinni verndun jarðvegs og gróðurs og að taka stefnuskráratriði þess eðlis í stjórnskipunarlög lýðveldisins. Jarðvegur og gróður landsins eru verðmæti, sem hverri kynslóð ber að skila óskertum í hendur niðja sinna, en veðráttu og jarðvegi er svo háttað hér á landi, að sérstök ástæða er til, að staðið sé vel á verði um verndun hvortveggja. Tillagan samþykkt samhljóða. II. tillaga. Aðalfundur S. í. 1954 beinir þeim tilmælum til stjórnar S. í. að taka upp viðræður við fræðslumálastjórnina um möguleika á að tengja skógræktarstarfið við starf hinna föstu skóla, þannig að fræðsla um skógrækt verði aukin og á hverju vori verði tiltekinn tími ætlaður nem- endum skólanna eða nokkrum hluta þeirra til að vinna að skógrækt, og skólamir taki tillit til þess í námsskrám sínum. Samþykkt samhljóða. III. tillaga. Aðalfundxrr S. í. 1954 telur æskilegt, að héraðsskógræktar- félögin og Skógrækt ríkisins ráði til sín unglinga á aldrinum 13—15 ára, 4—6 vikur á vorin til gróöursetningar trjáplantna og annarra skógrækt- arstarfa og felur stjórn S. í. að vinna að því, að fjárveiting fáist til þess að greiða þeim kaup, sem svarar uppihaldskostnaði þann tíma, sem vinn- an stendur yfir. Samþykkt með 11:9 atkvæðum. IV. tiilaga. Aðalfundur S. í. 1954 felur stjórn félagsins að vinna að því við ríkisstjórn og Alþingi, að Landgræðslusjóður verði efldur með álagi á vindlinga, er nemi sem næst þeirri upphæð, er uppeldi trjáplantna nemur ár hvert. Samþykkt samhljóða. V. tillaga. í tilefni af áskorun frá Skógræktarfélagi Borgfirðinga um stuðning frá S. í. til þess að reka uppeldisstöð fyrir trjáplöntxrr í Vestfirð- ingafjórðungi, mælir fundurinn með því, að slíkur styrkur verði veittur, þegar er aukin fjárveiting gerir það mögulegt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.