Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 70

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 70
68 á hinum stærstu, en þó reynt að taka þau öll í sömu yfir- ferð. Stærri sigin eru grafin niður á fast, eða svo djúpt, að frost geti ekki lyft upp sigsteininum. Holan, sem graf- in er, skal vera hæfilega rúm fyrir sigsteininn. Þá er látinn sigvír ofan í hana þvera og sigsteinninn á hann lagður. Best er að sigsteinninn sé aflangur, þannig að auðvelt sé að festa vírinn utan um hann. Ef steinninn er hnöttóttur, verður að krossbinda um hann. Vírinn er snúinn þétt að steininum og spotti klipptur af rúllunni, sem nemur rúmlega hæð girðingar, eins og henni er ætlað að verða. Vírnum er nú brugðið með mjúKu bragði um neðsta strenginn og síðan þann næsta og svo koll af kolli, þar til komið er á efsta strenginn, um hann er tvíbrugðið, en endinn síðan snúinn utan um sigvírinn niður að næsta þætti. Gæta verður þess að hafa öll millibil strengja rétt, þegar sigvírnum er brugðið um þá. Ofa r. á sigstreng- inn er bætt grjóti ef þurfa þykir, en síðan er moldinni mokað ofan í og þakið yfir með hnausum, svo fljótt grói. Varast skal að taka girðingu of mikið niður með sigum, þótt slíkt sé oft freistandi til þess að spara undir- hleðslu. í kröppum lautum verður að gera sérstaka undir- girðingu út tveim eða þrem strengjum, eða þá hafa undir- hleðsluna hærri. Sé girðingin þvinguð um of niður, er hætta á, að hún fari á kaf í snjóum og verði því lítil vörn í henni að vetrarlagi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.