Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 107
105
þessar haldnar að Nesodda og i Miðdölum.
í sjóði f. f. ári kr. 2.391,78, tekjur á árinu kr. 6.470,00. Gjöld á árinu
kr. 7.729,66. í sjóði kr. 1.132,12.
Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Stjórn félagsins: Guðmundur Karl Pétursson formaður, Þorsteinn
Daviðsson ritari, Ármann Dalmannsson gjaldkeri og framkvæmdastjóri,
séra Benjamín Kristjánsson, Björn Þórðarson, Helgi Eiríksson og séra
Sigurður Stefánsson. Tala félaga 594. Aukafélagar 120 börn (með lágu
árgjaldi).
Gróðursetning í girðingar aðalfélagsins:
Skóglendi. Birki. Skógarf. Síb. lerki. Rauðgr. Sitkagr. Alls.
Vaðlaskógur .... „ 7.100 „ 1.000 „ 8.100
Leyningshólar .. ,, „ ,, 1.200 ,, 1.200
Kjarnaland .... 450 1.758 557 ,, 167 2.932
Miöhálsstaðir .. 25 4.500 750 1.650 ,, 6.925
Kóngsstaðaháls . ,, 2.000 325 ,, „ 2.325
Minningarlundir 4.600 1.300 1.260 370 „ 7.530
Einstaklingar ... 1.520 350 280 35 85 2.240
Alls 6.595 17.008 3.172 4.255 252 31.252
Á vegum félagsdeilda voru auk þess gróðursettar 40.115 plöntur, sem
skiptast þannig eftir tegundum: 22.670 birki, 10.450 skógarfura, 4.200
síberískt lerki, 2.170 rauðgreni og 615 sitkagreni. Öll gróðursetning á vegum
félagsins nam þannig 71.367 plöntum.
Afhentar voru í garða úr gróðrarstöð félagsins alls 2.549 plöntur.
Skýrsla um gróðrarstöð félagsins birtist nú á öðrum stað í ritinu, ásamt
skýrslu Fossvogsstöðvarinnar í Reykjavík.
Haldinn var aðalfundur og 5 stjórnarfundir. Einn fræðslufundur var
haldinn hjá hverri deild á árinu og sýnd kvikmyndin ,,Fagur er dalur."
Ennfremur var myndin sýnd í skólum á Akureyri.
í sjóði f. f. ári kr. 41.388,91, tekjur á árinu kr. 142.300,96. Gjöld á árinu
kr. 137.960,23. í sjóði kr. 45.729,64. Hrein eign kr. 100.529,64.
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar.
Stjórn félagsins: Jón Gestur Vigfússon formaður, Páll Daníelsson ritari,
Jón Magnússon gjaldkeri, Pálmi Ágústsson, Ingvar Gunnarsson, Ólafur
Vilhjálmsson og Kristján Bjarnarson. Tala félaga 446.
Gróðursettar voru í girðingar félagsins í Lækjarbotnum og Gráhellu-
hrauni um 8.500 plöntur.
Haldinn var aðalfundur og 1 almennur félagsfundur og margir stjórnar-
fundir.
í sjóði f. f. ári kr. 41.813,38, tekjur á árinu kr. 28.144,03. Gjöld á árinu
kr. 10.808,00. í sjóði kr. 59.149,41. Hrein eign kr. 151.657,19.
Skógræktarfélag Heiðsynninga.
Stjórn félagsins: Þórður Gíslason formaður, Gunnar Guðbjartsson