Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 77

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 77
er einnig fjölskrúðugt fugla- og skordýralíf. Öll þekkjum við dæmisögu H. C. Andersens um keisarann í Kína og næturgalann sem söng svo ómótstæðilega að keisaranum vöknaði um augu. En svo fór allt að ganga á aftur- fótunum þegar gervi-næturgalinn kom til sögunnar. Dæmisaga Andersens leiðir hugann að stöðu Kínverja gagnvart skógar- eyðingu. Þrátt fyrir að hér sé að finna næturgalann sanna eða ástarfuglinn eins og Kínverjar kalla hann (Leiotfirix lutea) og hér sé frábært náttúrusvæði þá hefur orðið geigvænleg skógareyðing f Kína. Skógarhnignun og jarðvegseyðing Fyrir 10.000 árum, áður en maðurinn fór að hafa áhrif á umhverfið, er talið að allt að 60 % lands í Kína hafi verið viðum vaxið. Áhrifa mannsins tekur snemma að gæta á þessum slóðum og fyrir um 5.000 árum var búið að brjóta töluvert land til ræktunar. Á tímum Qin og Han keisaraættanna, 221 f.Kr,- 220 e.Kr., er talið að skógur þeki um 40 % lands. Stöðug áreitni úr norðri frá Mongólíu veidur því að frá 220-589 e.Kr. verða miklir fólksflutningar suður á bóginn og þar voru skógar ruddir og teknir undir ræktarland. Á þessum árum var skógarþekjan komin í 30 %. Næstu 600 árin minnkar skógur- inn enn meir og er talinn þekja um 20 % lands árið 1234. Hægt Furan þarf ekki mikið svigrúm til þess að festa rætur. Stöðugur straumur ferðamanna er upp og niður fjallið flesta daga. Köldustu mánuðina er lítil umferð en þá kvað samspil furu, hríms og snjóa vera mikilfenglegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.