Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 94

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 94
Að skógarhöggi loknu er timbrinu ekið á flutningabílum til pappírsverksmiðjanna eða sögunarmyllanna. Mynd: JGP. Skógarhögg og viðarvinnsla hafa tekið miklum breytingum. Á myndinni til vinstri sést gömul sögunaraðstaða, sem kallast á ensku pit-sawing og gæti útlagst „gryfjusögun". Þá var notuð stórviðarsög til að fletta trjábolnum og þurfti til þess tvo menn. Annar stóð í gryfjunni og hélt í neðri enda stórviðarsagarinnar en hinn stóð uppi á búkkanum. Síðan toguðust þeir á og söguðu trjábolina niður. Á myndinni til hægri standa þeir Sæmundur Þorvaldsson og Njörður Geirdal á skógarhöggsfleti, þar sem vélvæðingin hefur tekið yfir og timburbunkarnir bfða þess að verða hífðir á flutningabíla. Myndir: JGP. Á undanförnum áratugum hefur orðið mikil áherslubreyting í skógræktarstarfi Nýfundna- lendinga. Má segja að með lagasetningu árið 1975 (Forest Land Management and Taxation Act), hafi verið innleiddar reglur um grisjun og endurnýjun skóganna, enda þá víða farið að ganga ótæpilega á skóga eyjarinnar. Skógræktarlög sem voru innleidd árið 1990 festa enn frekar í sessi áherslur úr lögunum frá 1975. Þar er fest f sessi grundvallar- breyting á viðhorfi til skógar- auðlindarinnar. Horfið er frá þvf grundvallarviðhorfi að litið sé á skóginn sem „standandi timbur- forða", sem skógstjórnin eigi að snúast um að vernda með einhliða hagsmuni timbur- framleiðslu að leiðarljósi. Tekin er upp sú stefna að lfta á skógana sem endurnýtanlega náttúru- auðlind, sem þurfi áfram að vernda, en ekki síður að rækta, til að hægt sé að nýta afurðir þeirra á sjálfbæran hátt um ókomna framtíð. Staðreyndin er sú að nýting skóga var lengst af flokkuð með námagreftri, þ.e. það form nýtingar náttúruauðlinda sem einungis er tekið af en ekki endurnýjað. Hafist var handa við byggingu fyrstu skógarplöntustöðvarinnar, íWooddale skammt utan við bæinn Grand Falls, í kjölfar lagasetningarinnar 1975. Sandy Robertson leiðsögumaður okkar var fyrsti forstöðumaður stöðvar- innar og var fyrsta uppskeran afhent árið 1978. Heimsóttum við hana, en stöðin framleiðir nú um 15 milljónir skógarplantna og er eina umtalsverða stöðin á eynni. Þessar plöntur eru gróðursettar á lönd ríkisins f kjölfar skógarhöggs til þess að 92 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.