Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 46

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 46
 4 SKQGRÆKT RÍKISINS Norötunguskógur Hsskógur Klausturskógur (Vatnshornsskógur) Þjóðskógarnir, eignar- og umsjónarlönd Skógræktar ríkisins, eru ekki bara til aö horfa á! Skógarnir eru öllum opnir um allt land að undanskildum Vestfjörðum. í suma er auðvelt að komast, annars staðar þarf að hossast í öflugum jeppa eða ganga upp bratta hlíð! Það skiptir engu máli hver árstíðin er eða hvernig viðrar - einungis ímyndunaraflið takmarkar leik í þjóðskógunum! Góða ferð. Ystatunga, Hreöavatn og Jafnaskarösskógur Stalpastaöaskogur GPS hnit (UTM 27) Mogilsa i Kollafirði Blandaður skogur i alpaumgjorö Esju, eins vinsælasta útivistarsvæðis höfuöborgarinnar. Merkt klónasafn Rannsóknarstöövarinnar á Mógilsá - fjölmargir stígar og stíganet er tengist Esjustígum. Gengið frá rannsóknar- stöðinni. Tilvaliö tilbrigöi viö heföbundna Esjugöngu eöa „minni Esjuganga" í sjálfu sér! N 7120515 E465750 O© Stalpastaöaskogur Vinsælar gonguleiöir i hliöottum skogi meö um 30 trjátegundum frá 70 stööum á jörðinni. Merkt trjásafn - áningaborö. Mörg stærstu jólatré landsins héöan. N 7155048 E 480151 ©o® Norðtunguskógur N 7170561 Skógur mikið dreginn í beinum línum. Dæmi © E466026 um skipulag í anda „Danska stilsins” frá fyrstu | áratugum 20. aldar. j Ystatunga, Hreðavatn N 7181843 Víðlendur skógur með sérlega skemmtilegum 1 og Jafnaskarðsskógur ©© E471127 göngustígum og leiðum sem sjá má á göngu- korti Ungmennafélags Stafholtstungna. Viðsýnt er ur skóginum. Klausturskógur (Vatnshornsskógur) Selsskógur N 7150660 E477147 Skemmtiieg tjaldstæði i birkikjarri. Ganga má viða um skógarvegi. Barrtré ríkjandi, rauð- og sitkagreni. Sunnan Skorradalsvatns og norðan Skarðsheiðar. N 7149860 E484261 Sannkölluð nátturuperla - gamalt, stór- og þéttvaxiö birki. Mikill botngróður. Fuglallf við ós Fitjaár fjölbreytt. Sjaldgæfar gróðurtegundir. Friðlýsing fyrirhuguð. Illfært á jeppa. 44 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.