Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 46
4 SKQGRÆKT
RÍKISINS
Norötunguskógur
Hsskógur
Klausturskógur
(Vatnshornsskógur)
Þjóðskógarnir, eignar- og umsjónarlönd Skógræktar ríkisins, eru
ekki bara til aö horfa á! Skógarnir eru öllum opnir um allt land að
undanskildum Vestfjörðum. í suma er auðvelt að komast, annars
staðar þarf að hossast í öflugum jeppa eða ganga upp bratta hlíð!
Það skiptir engu máli hver árstíðin er eða hvernig viðrar - einungis
ímyndunaraflið takmarkar leik í þjóðskógunum!
Góða ferð.
Ystatunga, Hreöavatn
og Jafnaskarösskógur
Stalpastaöaskogur
GPS hnit (UTM 27)
Mogilsa i Kollafirði
Blandaður skogur i alpaumgjorö Esju, eins
vinsælasta útivistarsvæðis höfuöborgarinnar.
Merkt klónasafn Rannsóknarstöövarinnar á
Mógilsá - fjölmargir stígar og stíganet er
tengist Esjustígum. Gengið frá rannsóknar-
stöðinni. Tilvaliö tilbrigöi viö heföbundna
Esjugöngu eöa „minni Esjuganga" í sjálfu sér!
N 7120515
E465750
O©
Stalpastaöaskogur
Vinsælar gonguleiöir i hliöottum skogi meö um
30 trjátegundum frá 70 stööum á jörðinni.
Merkt trjásafn - áningaborö. Mörg stærstu
jólatré landsins héöan.
N 7155048
E 480151
©o®
Norðtunguskógur
N 7170561 Skógur mikið dreginn í beinum línum. Dæmi
© E466026 um skipulag í anda „Danska stilsins” frá fyrstu | áratugum 20. aldar.
j Ystatunga, Hreðavatn N 7181843 Víðlendur skógur með sérlega skemmtilegum
1 og Jafnaskarðsskógur ©© E471127 göngustígum og leiðum sem sjá má á göngu- korti Ungmennafélags Stafholtstungna. Viðsýnt er ur skóginum.
Klausturskógur
(Vatnshornsskógur)
Selsskógur N 7150660
E477147
Skemmtiieg tjaldstæði i birkikjarri. Ganga má
viða um skógarvegi. Barrtré ríkjandi, rauð- og
sitkagreni. Sunnan Skorradalsvatns og norðan
Skarðsheiðar.
N 7149860
E484261
Sannkölluð nátturuperla - gamalt, stór- og
þéttvaxiö birki. Mikill botngróður. Fuglallf við
ós Fitjaár fjölbreytt. Sjaldgæfar gróðurtegundir.
Friðlýsing fyrirhuguð. Illfært á jeppa.
44
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006