Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 95

Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 95
Hér se'st yfir LeifsbúSir. Pað voru vœnlaniega fyrstu skógarhöggsbúSir vestrænna manna á eyfunni, sem þangað sóttu timbur fyrir um 1000 árum. Að sækfa timbur til hinnar skóglausu byggðar á Grænlanái hefur líklega verið ein mikilvægasta ástæða vesturferða á þeim tíma Á dögum Leifs heppna er talið að skógar hafi verið mun meiri á Norðurskaganum, í nágrenni búðanna. Mynd: JGP. tryggja eðlilega endurnýjun skóganna. Það var lærdómsríkt fyrir okkur að skoða stöðina íWooddale. Framleiðir stöðin nánast allar plöntur í 50 cm’ bökkum (sbr. okkar 67 hólfa) og eru svartgreni og hvítgreni algengustu trjá- tegundirnar. Fyrsta sáning er í febrúar og stöðin byggð fyrir þrjár sáningar á ári, 5 milljón plöntur í hverri. Plönturnar úr febrúar- sáningunni eru sfðan gróður- settar í ágúst. Vorfrost geta verið vandamál þar sem stöðin stendur og hefur það verið leyst með því að koma upp körmum yfir útisvæðunum þar sem auðvelt er að draga yfir plastdúk ef stefnir f frostnætur. Þessar plöntur eru síðan gróður- settar í kjölfar skógarhöggs víðs vegar um eyjuna. Vinnuflokkar eru yfirleitt ráðnirtil starfans, þjálfað fólk sem fer á milli og gróðursetur. Plöntunartími er svipaður og á íslandi, byrjað í maí, stoppað yfir hásumarið, en síðan haldið áfram í ágúst allt fram í október. Grisjanir hafa einnig verið inn- leiddar, f smáum stfl þó. Líkt og annars staðar eiga þær að miða að fækkun trjáa á flatareiningu, til þess að leggja vöxtinn á eftirstandandi tré og með því auka vöxt þeirra og gæði. Mikil áhersla er enn á að slökkva skógarelda. Fengum við góða innsýn í það f bænum Gander, þar sem eru höfuðstöðvar skógarslökkviliðs eyjarinnar. Hefur það yfir að ráða flugvélum og þyrlum til þess að takast á við eldana. Má fullyrða, að meiri arð mætti fá úr skógum eyjarinnar með því að leggja meira í umhirðu þeirra. Þar skiptir þó miklu strjálbýli og tilheyrandi mannekla. Einnig hefur skipt miklu að umfangs- mikil svæði eru leigð af pappírs- fyrirtækjunum á grundvelli gamalla samninga sem ekki gera kröfu um nýskógrækt í staðinn fyrir það sem fellt er. Eignarhald á skógum hefur líka áhrif á þetta, en stærstur hluti skóga eyjar- innar eru í eigu fylkisins og alrfkisins. Fyrir vikið hafa ekki verið innbyggðir nægir hvatar til sjálfbærrar nýtingar þeirra, með því að endurnýja og auka rúm- taksvöxt skóganna, líkt og við þekkjum víðast hvar frá Evrópu. Til dæmis eru einungis starfandi um 40 skógfræðingar hjá skóg- stjórninni, ótrúlega lág tala en segir jafnframt margt um áherslurnar. Hins vegar eru teikn á lofti um breytingar, ekki síst í kjölfar áherslubreytinganna með lagasetningunni árið i 990 eins og áður var rakið. Heimildir http://www.nr.gov.nl.ca/forest ry/ourforest/history.stm SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.