Skákritið - 01.07.1950, Page 3
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Stofnaður meS lögum 1 !+■ júní 1929.
ic
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og
er eign ríkisins. — Sem trygging fyrir innstæðufé í bank-
anum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs.
Höfuðverkefni hans ®r sérstaklega að styðja og greiða
fyrir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarfram-
leiðslu. — Aðsetur bankans er í Reykjavík, Austurstræti
5. Útibú á Hverfisgötu 108, Reykjavík. Útibú á Akureyri.
HRAÐFRYSTIHÚS
*
Útvegum og smíöum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús.
2-þrepa frystivélar Flutningsbönd
1-þrepa frystivélar ísframleiðslutæki
Hraðfrystitæki Þvottavélar
Umboð fyrir hinar landskunnu ATLAS-vélar.
H.f. HAMAR
Reykjavík — Sími 1695 (4 línur). — Símnefni Hamar.