Skákritið - 01.07.1950, Page 13
Stórmeistaramótið í Budapest
Stórmeistaramótið í Búdapest,
sem úrskurða skyldi keppanda til
einvígis við Botwinnik um heims-
meistaratignina á næsta ári, var
háð í apríl og maí s.l. Keppendur
voru 10 og var tefld tvöföld umferð.
Urslit urðu þau, að efstir urðu Bol-
eslavsky og Bronstein með 12 vinn-
inga hvor. Boleslavsky náði snemma
Boleslavsky
forustunni og hélt henni fram að
síðustu umferð, er Bronstein tókst
að ná honum. Boleslavsky var eini
keppandinn, er engri skák tapaði.
Þriðji varð Smyslov með 10 vinn-
inga og fjórði Keres með 9%. (Sjá
töflu).
Þeir Boleslavsky og Bronstein
verða nu að heyja einvígi um áskor-
unarréttinn, og mun það skammt
undan. Þeir eru báðir fæddir í
Úkraníu og ungir að aldri; Boles-
lavsky fæddur 1919, en Bronstein
1924. Þeir eiga báðir mjög glæsi-
legan skákferil að baki, og má m. a.
geta þess, að þetta er fjórða mótið
í röð, sem Bronstein er annaðhvort
nr. 1 eða 1—-2 í.
Margir munu hafa álitið Smyslov
STÓRMEISTARAMÓTIÐ í BUDAPEST
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 V.
Boleslavsky ★ m 1V2 1V2 :m 1(4 m 1 1 V21 y2i 12
Bronstein ★ 01 %i 1 1 1V2 01 m m 1% 12
Smyslov 0 % 1 0 ★ V2V2 iy2 V21 01 m y21 V2V2 10
Keres y2y2 V20 V2V2 ★ m 1 0 iy2 m y2y2 y2i OV2
Najdorf V2V2 0 0 ov m ★ m m m 11 y2i 9
Kotov OVi 0V2 'y2 0 01 m ★ V21 1V2 10 10 8V2
Stáhlberg m 1 0 1 0 0V2 V2V2 V20 Á: m V2V2 m 8
Flohr 0 0 V2.0 m m V2V2 0 Vi m ★ V2V2 01 7
Lilienthal (4 0 m V20 m 0 0 0 1 V2V2 m ★ 10 7
Szabo % 0 SKÁKRITIÐ oy2 V2Z2 V20 1/2 0 0 1 V2V2 10 01 ★ 7 9