Golf á Íslandi - 01.12.2008, Síða 52
52 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
G O L F fréttir
„Tel mig eiga fullt
erindi á Evrópu-
mótaröðina“
G O L F viðtalið - Staffan Johannsson:
Staff an hef ur haft mik il áhrif á þró un golf í þrótt ar inn-
ar á Ís landi þann tíma sem hann hef ur starf að hér
á landi og átt rík an þátt í að byggja upp mark vissa
af reks stefnu fyr ir ís lenska kylfi nga. Þó svo Staff an
láti nú af störf um sem lands liðs þjálf ari Ís lands hef ur
hann sam þykkt að veita stjórn GSÍ ráð gjöf varð andi
þjálf un at vinnu kylfi nga okk ar. M.a. mun hann
að stoða Birgi Leif Haf þórs son við und ir bún ing fyr ir
Evr ópu móta röð ina á næsta ári.
Staff an var hér á landi í lok nóv em ber til að ganga frá
starfs lok um sín um við Golf sam band ið. Við náð um
tali af hon um á skrif stofu GSÍ og spurð um hann fyrst
hvað hefði kom ið til að hann hafi ákveð ið að færa sig
yfi r til Finn lands?
„Ég hafði nokkrum sinn um feng ið fyr ir spurn ir frá
Finn um og alltaf sagt nei, þar sem ég væri í starfi
fyr ir Golf sam band Ís lands. Í sum ar höfðu Finn ar aft ur
sam band og vildu ólm ir fá mig til starfa. Þá ræddi
ég við Golf sam band ið um hvort mögu leiki væri á að
rifta samn ingn um okk ar og eft ir við ræð ur við fram-
kvæmda stjóra og for seta GSÍ varð að sam komu lagi
að ég myndi hætta um ára mót in, en sinna eitt hvað
langbest á Íslandsmóti 35+
og
Staff an Jo hans son læt ur form lega af starfi lands liðs þjálf ara Golf sam bands
Ís lands um ára mót in, en hann var ráð inn til GSÍ í árs byrj un 2000, en áður
starf aði hann sem þjálf ari hjá sænska golf sam band inu. Hann hef ur ný lega
ráð ið sig til starfa sem yfi r þjálf ari fi nnska golf sam bands ins til næstu tveggja
ára. Staff an var með samn ing við GSÍ út næsta ár (2009), en sam komu lag
var um starfs lok hans hjá GSÍ.
Ísland
verður alltaf mitt annað
heimaland
áfram ís lensk um af rekskylfi ng um, með al ann ars
Birgi Leifi Haf þórs syni, í hluta starfi . Laun in sem ég
hef haft hjá GSÍ höfðu rýrn að mjög við veik ingu krón-
unn ar und an farna mán uði þar sem ég fékk greitt í
ís lensk um krón um. GSÍ var ekki til bú ið að end ur skoða
laun in. Í ljósi að stæðna held ég að þetta hafi ver ið
ágæt nið ur staða bæði fyr ir mig og GSÍ, þó svo að
ég hefði sjálf ur kos ið að halda áfram sem lands liðs-
þjálf ari Ís lands. Þetta er allt gert í mesta bróð erni
og eng in sár eft ir. Nú tek ur við nýr kafl i hjá mér í
Finn landi og það er spenn andi og ögrandi verk efni. Ég
gerði tveggja ára samn ing við fi nnska sam band ið og
mark mið ið er að efl a af rekskylfi nga þar í landi, gera
þá betri en þeir eru í dag,“ sagði Staff an.
Staffan á góðri stundu með Birgi Leifi Hafþórssyni á Evrópumótaröðinni í Austurríki.
Viðtal: Valur Jónatansson. - Myndir: Ýmsir.