Golf á Íslandi - 01.12.2008, Side 118
118 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Sig urð ur er Ólafs fi rð ing ur, fædd ur 30. nóv. 1934. Hann
fl utti með móð ur sinni til Kefl a vík ur 15 ára gam all
árið 1949. Að þeirra tíma sið, fór hann strax að vinna
og var á sjó og við fi sk vinnslu, auk ann arra starfa
er til féllu. Hann byrj aði strax að leika knatt spyrnu í
Kefl a vík og varð Ís lands meist ari í 2. fl okki með liði
Íþrótta banda lags Suð ur nesja árið 1952 og síð an lék
hann með meist ara fl okki ÍBK og varð tvisvar Ís lands-
meist ari, allt til þess, er hann var 35 ára gam all, en
þá lagði hann skóna á hill una og sneri sér að golfi nu.
Sig urð ur lék nokkra lands leiki og var með al ann ars í
því fræga liði Ís lands sem tap aði 14-2 fyr ir Dön um á
sín um tíma. Að vísu lék hann bara síð ari hálfl eik inn,
er hann kom inn á sem vara mað ur. Knatt spyrnu fer ill
Sig urð ar verð ur ekki nán ar rak inn hér, en gam an væri
að gera það síð ar og þá á öðr um vett vangi.
Ég hitti Sig urð eina morg un stund á heim ili hans og
Er lendsínu konu hans að Póst hús stræti 1 í Kefl a vík,
eða Reykja nes bæ eins bær inn heit ir nú, þeirra er inda
að tala við hann um golf. Að sjálf sögðu byrj uð um við
að tala um knatt spyrnu, enda lágu leið ir okk ar oft
sam an á knatt spyrnu vell in um hér á árum áður og tap-
aði hann þá oft ast. Leið ir okk ar hafa oft leg ið sam an á
golf vell in um og þá hef ég alltaf tap að.
Sig urð ur sagð ist hafa byrj að í golfi nu um leið og hann
hætti í fót bolt an um þá 35 ára gam all. Hann vann þá í
toll in um á Kefl a vík ur fl ug velli og þar vann einnig einn
þekkt asti kylfi ng ur lands ins á þeim tíma, Þor björn
Kjær bo. Hann kveikti hjá mér áhug ann og kenndi
mér réttu tök in. Við höfð um strengt net í skemmu á
vell in um þar var æft. Sig urð ur sagð ist hafa geng ið í
GS árið 1970 og byrj að strax að keppa.
Með sömu elju og áhuga og hann sýndi í fót bolt an-
um, sneri hann sér að golfi nu og æfði og keppti þar til
hann náði ár angri. Á einu ári lækk aði hann sig úr 24 í
for gjöf í 9, en fór lægst í 4 í for gjöf.
Á þess um árum keppti Sig urð ur á fl est um stór mót um
hér landi og oft ast í meist ara fl okki með góð um ár-
angri. Það var ekki bara að hann léki golf, held ur hef ur
öll fjöl skyld an ver ið meira og minna á golf vell in um og
son ur hans og nafni hef ur orð ið Ís lands meist ari.
Frægð ar sól Sig urð ar í golfi nu hef ur skin ið einna
skær ast eft ir að hann náði aldri til að keppa í fl okki
eldri kylfi nga, þ.e.a.s. þeg ar hann varð 55 ára árið
1990. Allt frá þeim tíma hef ur hann ver ið í fremstu
röð. Hann varð fi mm sinn um Ís lands meist ari í röð
á ár un um 1994 til 1998 og síð an árið 2000. Þá hef ur
hann tvisvar orð ið Ís lands meist ari í fl okki 70 ára og
eldri, árin 2006 og 2008.
Þá er kom ið að ótrú leg um ár angri hans í með lands-
KEPPNISMAÐUR
OG HARÐJAXL
Sig urð ur Al berts-
son hefur leikið í
sautján ár í röð í
öldungalandsliðum
Allt frá stofn un LEK árið 1985 hef ur starf semi þess far ið vax andi með hverju ár inu, því
stof nað ár ið er talið að eldri kylfi ng ar hafi ver ið um 150-200 og nokkr ir tug ir gátu talist
virk ir. Nú er öld in önn ur. Í dag eru eldri kylfi ng ar tæp lega 5000 og þátt taka þeirra í mót um
skipta hund ruð um á hverju ári. Nú er að verða kyn slóða skipti. Í hópi þeirra bestu í dag í
fl okki 55 ára og eldri, eru marg ir sem hafa leik ið frá unga aldri og for gjöf lands liðs manna
fer ört lækk andi. Þeir sem ruddu braut ina og hafa skip að lands lið ið á und an förn um árum
voru af annarri kyn slóð. Þeir byrj uðu fl est ir að leika golf á fer tugs aldri og jafn vel eldri og
náðu undra verð um ár angri.
Einn þeirra, sem til heyr ir kyn slóð þeirra síð ar nefndu er Sig urð ur Al berts son í Golf klúbbi
Suð ur nesja, sem er og hef ur ver ið einn þekkt asti kylfi ng ur lands ins til margra ára. Ótrú leg-
ur keppn is mað ur og harð jaxl. Áður en Sig urð ur sneri sér að golfi nu, þá 35 ára gam all var
hann þekkt ur knatt spyrnu mað ur í liði Kefl vík inga, tvö fald ur Ís lands meist ari og lands liðs-
mað ur. Þekkt ur fyr ir hörku og bar áttu og gaf sig aldrei.
V I Ð TA L Sigurður Albertsson, margfaldur Ís lands meist ari öldunga: