Golf á Íslandi - 01.12.2008, Blaðsíða 53

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Blaðsíða 53
GOLF Á ÍSLANDI • DESEMBER 2008 53 langbest á Íslandsmóti 35+ Staffan Johansson, landsliðsþjálfari kveður: Hvernig verður þessu hlutastarfi þínu háttað fyrir GSÍ? „Þetta á aðallega við um Birgi Leif þar sem ég hef unnið náið með honum undanfarin tvö ár. Golfsam- bandið lagði áherslu á að hann gæti leitað áfram til mín og ég fengi þá bara sérstaklega greitt fyrir það. Ég verð því áfram í sambandi við Birgi Leif og mun hitta hann þegar hann kemur frá Suður-Afríku eftir áramót. Þá munum við fara yfir stöðuna og gera áætl- un fram á vorið. Golfsambandið getur einnig leitað til mín ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað með, það er alveg opið af minni hálfu.“ Hvernig hefur endurhæfingin gengið hjá Birgi Leifi, áttu von á því að hann eigi eftir að gera góða hluti á Evrópumótaröðinni? „Þetta hefur gengið mjög vel hjá honum. Ég hitti hann síðast í Lúxemborg í byrjun nóvember og við vorum saman við æfingar í þrjá daga. Ég verð að segja að ég hef aldrei áður séð hann slá eins vel. Stutta spilið hefur verið hans veikasta hlið, en miðað við það sem hann var að gera á æfingunum í Lúxem- borg er hann tilbúinn fyrir Evrópumótaröðina. Hann hefur lagt sérstaka áherslu á stutta spilið und- anfarnar vikur og það á eftir að skila sér, ég er ekki í nokkrum vafa um það. Hann fær nú annað tækifæri á mótaröðinni, eftir hlé vegna meiðsla, og hann þarf að nýta það vel. Hann er ekki með neina stóra styrktaraðila lengur og því þarf hann að ná árangri, það er lykillinn að framtíð hans sem atvinnumanns. Það skiptir miklu máli að hann nái að stimpla sig inn strax á fyrstu mótunum.“ Kveður með söknuði Staffan sagðist aðspurður vera nokkuð sáttur við starfið sitt sem landsliðþjálfari Íslands þegar hann lítur nú um öxl. Hann segir fyrstu árin hafi verið nokk- uð erfið og hann hefði líklega nálgast verkefnið með öðrum hætti, ef hann hefði þá reynslu sem hann hefur í dag. Umhverfið hafi breyst mikið til batnaðar á síðustu árum, bæði eru hér orðnir betri kylfingar, betri vellir og frábær æfingaaðstaða. „Ég verð að segja þegar á heildina er litið þá er ég bara nokkuð sáttur við það sem ég hef lagt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.