Golf á Íslandi - 01.12.2008, Síða 76
76 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
G O L F ferðir
Pet er Salmon, sem hef ur starf rækt golf deild Úr vals-
Út sýn ar und an far in 16 ár, hef ur fl utt sig um set.
Pet er fer til Ferða skrif stof unn ar VITA sem er í eigu
Icelanda ir Group og mun þar veita nýrri golf deild
for stöðu. Að spurð ur um hvers vegna hann hætti hjá
Úr val-Út sýn sagði hann: „Ég sá þetta sem tæki færi
til að bæta þjón ust una og þróa ferð irn ar í þá átt sem
mig hef ur lengi lang að til. Nú get ég m.a. boð ið við-
skipta vin um mín um að nota Vild ar punkta sína að
hluta til í golf ferð ir auk þess sem fl og ið verð ur með
fl ug vél um Icelanda ir í vor. Ég er svo lán sam ur að
starfs fólk ið sem var með mér hjá Úr val-Út sýn, bæði
á skrif stof unni og fara rstjór arn ir fylgdu mér yfi r. Ég
verð með 11 manna starfs lið í vinnu við golf ferð irn ar
og við ætl um, nú sem áður, að kapp kosta við að
veita eins góða þjón ustu og mögu legt er“.
Okk ur lék for vitni á að vita hver kveikj an hafi ver ið að
því að Pet er fór að selja Ís lend ing um golf ferð ir. „Það
kom að al lega út frá því að ég fór sem far þegi í mína
fyrstu golf ferð til Portú gals með Úr val-Út sýn árið
1992. Mér fannst þetta rosa lega gam an og fl jót lega
eft ir að ég kom heim úr þess ari ferð þá bauðst mér
að vera far ar stjóri. Vin ur minn Sig urð ur Pét urs son,
sem hafði ver ið far ar stjóri í ferð inni sem ég fór í,
komst ekki í næstu ferð og bað mig að fara fyr ir sig.
Ég sló til og naut þess í botn. Eft ir að ég kom heim úr
þess ari ferð sá ég tæki færi í því að búa til al vöru golf-
deild með fullri þjón ustu fyr ir Ís lend inga. Ég bauðst
til þess að vinna fyr ir Úr val-Út sýn, nán ast launa laust
í smá tíma til að sýna mig og sanna. Mér tókst að
byggja þetta upp smátt og smátt og þeg ar ég hafði
ver ið í þessu í fjög ur ár bauðst mér að taka yfi r golf-
deild ina hjá Úr val-Út sýn á mína ábyrgð og ég sló til .
Ég er enn í þess um bransa, 16 árum síð ar.“
Vin sæld ir golf ferða Ís lend inga til út landa hafa
stór auk ist und an far in ár og á þessu ári fóru 1.600
far þeg ar í golf ferð ir á veg um Pet ers „Þeg ar ég byrj aði
að búa til golf ferð ir fyr ir Ís lend inga lagði ég áherslu
á að bjóða staði með akstri, hálfu fæði og ótak mörk-
uðu golfi . Þetta var al gjör lega mín hug mynd og er
nú orð inn vin sæl asti kost ur inn – allt í ein um pakka.
Ís lend ing ar fara í svona ferð ir til að spila mik ið golf,
enda ekki furða þar sem ekki er hægt að spila golf
hér á Ís landi nema í sex mán uði. Fljót lega bætt ist við
golf skóli á er lendri grundu fyr ir þá sem voru að stíga
sín fystu skref í íþrótt inni.“
Islantilla alltaf vin sæll áfanga stað ur
„Ég man þeg ar ég fór fyrst til Islantilla til að fi nna
áfanga stað. Islantilla var langt úti í sveit og að eins
eitt hót el og 3 x 9 holu golf völl ur skammt frá. Það
voru ekki marg ir sem höfðu trú á þess um stað, en ég
sá eitt hvað við hann. Hót el ið var gott og völl ur inn
Pet er Salmon stýr ir nýrri golf deild Ferða skrif stof unn ar VITA:
„Ég sendi ekki fólk út í óviss una“
Peter Salmon í Kína