Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 16

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 16
risastórum gróðurhúsum sem þau reistu sjálf og fluttu inn árið 1957. Karl hefur búið á Flúðum frá því hann var þriggja ára gamall en hann ólst upp á bænum Miðfelli sem er rétt við Flúðir. Skreið lærbrotinn inn á bílastæðið Í fyrra varð Karl fyrir því að lærbrotna þegar hann var staddur á 13. braut á Selsvelli. „Ég veit ekki alveg hvernig þetta gerðist en læknar telja að vöðvafesting hafi rifnað og klofið beinið í lærleggnum. Ég var með golfkerru á þessum tíma og ég hætti bara leik og félagar mínir héldu áfram. Ég taldi að þetta væri ekkert alvarlegt. Þegar ég gekk í átt að skálanum fór sársaukinn að gera meira vart við sig. Ég skildi golfsettið eftir á veginum við 18. braut og þegar ég kom inn á bílastæðið við klúbbhúsið þurfti ég að skríða. Það komu einhverjir mér til hjálpar og þetta fór nú allt saman vel.“ Karl átti þess kost að fara í aðgerð í vor til þess að laga meinið en hann frestaði því fram á haustið því hann vildi ekki eyðileggja golfsumarið 2016. „Ég gat ekki hugsað mér það þar sem golf­ sumarið væri þá ónýtt. Ég læt laga þetta í haust, næ mér í vetur og verð tilbúinn næsta vor.“ Sláttur með orfi og ljá lagði grunninn að golfsveiflunni Karl var mikið í íþróttum þegar hann yngri og hann sér eftir því að hafa ekki kynnst golfíþróttinni fyrr. „Ég væri eflaust atvinnumaður í golfi,“ segir hann í léttum tón en hann var mikið í frjálsíþróttum og sundi sem barn og unglingur. „Ég byrjaði í íþróttum þegar ég var tíu ára gamall og við strákarnir á Miðfelli og næsta nágrenni stofnuðum tvö íþróttafélög á þessum tíma. Þau fengu nöfnin Elding og Þróttur og kepptu sín á milli. Ég var gjaldkeri í Eldingu þegar ég var tíu ára gamall,“ segi Bolta- og verðlaunasafnið hjá Karli er stórt, mikið og vel skipulagt. Karl Gunnlaugsson kann vel við sig á Selsvelli og hér er hann á 9. flöt. Mynd/seth@golf Uppáhaldsverðlaunagripurinn: 3ja sætið á EM öldunga með forgjöf. VS4 LR5 WT5 LD2 Nákvæmni skiptir máli 16 GOLF.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.