Golf á Íslandi - 01.06.2016, Qupperneq 22

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Qupperneq 22
Gaman Ferðir fljúga með WOW air / www.gaman.is / gaman@gaman.is / Sími 560 2000 GAMAN Í GOLFI! HAUSTFERÐIR GAMAN FERÐA TIL SPÁNAR ERU KOMNAR Í SÖLU! Allar nánari upplýsingar á gaman.is og unglingum. Sá hópur hefur margfaldast miðað við undanfarin ár. Þegar Karen byrjaði í upphafi ársins 2015 voru 12–13 börn og unglingar að æfa af krafti hjá GS. Í lok síðasta árs var þessi hópur komin upp í 40. Ég er ekki með nákvæmar tölur á þessum tíma ársins en þeim hefur fjölgað enn frekar og það eru spennandi tímar fram undan hjá okkur. Kvennanefndin er öflug og hefur séð að mestu um kvennastarfið. Þær hittast einu sinni í viku, á mánudögum, og leika níu holur. Þá eru fráteknir kvenna­ tímar og þær eru mjög virkar, skipuleggja ferðir hingað og þangað. Það smitar út frá sér í starfið okkar. Sem betur fer eru konurnar að vakna til lífsins því golfíþróttin þarf svo sannarlega á þeim að halda.“ 2200 leiknir hringir í apríl Vorið var mjög gott hjá Golfklúbbi Suður­ nesja og Hólmsvöllur í Leiru hefur sjaldan verið í betra ástandi miðað við árstíma. „Það er gríðarlegur munur á aðsókninni í apríl á þessu ári miðað við í fyrra. Í ár voru um 2200 hringir skráðir í apríl en þeir voru um 200 í fyrra. Þetta helst allt í hendur.“ Framkvæmdir á Hólmsvelli í vetur snérust að mestu um að ljúka gerð sjóvarnargarðs meðfram fjórðu brautinni. Hluti af sjó­ varnargarðinum við fjórðu braut var endur­ gerður og ætla Suðurnesjamenn að nýta tækifærið og breyta aðeins vellinum hjá sér. „Það var smá rask á vellinum við það. Þessi framkvæmd opnar ný tækifæri fyrir GS að breyta fjórðu brautinni og gera góðan völl enn betri. Það er á dagskrá í haust að færa teigana á fjórðu braut nær sjóvarnargarðinum og færa brautina mun nær sjónum. Með tilkomu nýja sjóvarnargarðsins fengum við aukið landrými og hugmyndin er að leggja nýja braut alveg að garðinum. Brautin verður mun erfiðari fyrir vikið og minni hætta á að kylfingar reyni að slá upp á fimmtu braut til þess að taka hættur úr leik. Margir leika þannig í dag og því fylgir ákveðin hætta fyrir kylfinga sem eru á þeirri fimmtu.“ Tækifærin leynast víða „Við höfum fengið mun fleiri erlenda gesti en áður. Það eru tækifæri fyrir okkur á því sviði þar sem nálægðin við flugvöllinn er okkar styrkur. Það gerðist hér um daginn að bandarískir feðgar voru að koma frá Skotlandi eftir 12 daga golferð og þeir millilentu í Keflavík. Þegar flugvélin flaug yfir Hólmsvöll í Leiru tók sonurinn eftir vellinum og varð virkilega spenntur. Þeir Robot Trolly Nýtt á Íslandi! Með því að ýta á einn rofa réttir kerran úr sér eða pakkar sér saman sjálfkrafa! Fyrirferðalítil og auðveld í flutning Verð 44.900 Kr Hafið samband í síma: 862-0282/695-1201 eða skoðið facebooksíðuna okkar: www.facebook.com/golferpalis Framkvæmdastjórinn og klúbbmeistarinn fylgjast með framkvæmdum við sjóvarnargarðinn í vetur. 22 GOLF.IS - Golf á Íslandi Metfjöldi og kraftur í innra starfi GS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.