Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 37

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 37
Ljósmynd: loftmyndir@xyz.as debet | kredit Félagakerfi dk viðskiptahugbúnaður býður upp á alhliða lausn fyrir hin ýmsu félagasamtök eins og stéttar- og íþróttafélög, góðgerðarsamtök og klúbba. Í félagakerfinu er einfalt að hafa umsjón með félags- mönnum, félagsgjöldum, launagreiðendum, styrkjum og sjóðum og öllu því tengdu. Afgreiðslukerfi dk POS afgreiðslukerfi er eitt öflugasta afgreiðslu- kerfið á markaðinum í dag. Með dk iPos er afgreiðslukerfið komið í hendina, fyrir iPod, iPad og iPhone. dkPos afgreiðslu- kerfið fyrir windows tölvur er með sérsniðnar lausnir t.d. tengingu við GSÍ kort, rástímaprentun og öflugt veitingahúsakerfi gera dk POS að augljósum kosti fyrir golfklúbba. dk POS | í áskrift bókhald | í áskrift dk hugbúnaður ehf Bæjarhálsi 1 | 110 Reykjavík Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri www.dk.is | 510 5800 | dk@dk.is „Það eru margar skemmtilegar brautir á þessum velli. Fyrsta holan er frekar erfið, önnur brautin mjög skemmtileg og svona gæti ég haldið áfram. Það sem einkennir völlinn er að flatirnar eru litlar og það þarf að staðsetja upphafshöggin til þess að koma sér í færi. Ég hef oft sagt að þeir sem hitta flöt á Vatnahverfisvelli í tilætluðum höggafjölda eru í fuglafæri, því flatirnar eru það litlar. Ég æfði ýmis högg á þessum velli sem eru mín helstu vopn enn í dag. Ég lærði á þessum velli að vera nákvæmur í innáhöggunum og staðsetja mig vel í upphafshöggunum. Ég þurfti að læra að sætta sig við taka ekki dræverinn upp og dúndra eitthvað út í loftið. Ég lærði að vera ekki of grimmur og einnig lærði ég gott leikskipulag þótt völlurinn væri frekar stuttur. Nokkrar flatir eru uppbyggðar og eru frekar mjúkar. Það varð til þess að ég notaði fleyg­ járnin mikið og sló bara nánast á pinnann og lét boltann stoppa. Mér hefur alltaf liðið vel á slíkum flötum. Þegar ég fer t.d. á velli í Bandaríkjunum fæ ég sömu tilfinninguna og get látið boltann stoppa. Vatnahverfisvöllur kenndi mér að verða góður fleygjárnsspilari. Það borgaði sig ekki að nota 8-járnið og láta boltann rúlla inn á svona litlar flatir. Við þurftum að láta boltann fljúga inn á flatirnar. Minn gamli heimavöllur er besta æfinga­ svæði sem ég hef fengið að nota, ég var oft bara einn á vellinum, Það var alltaf nóg pláss fyrir mig að æfa og ég var heppinn að fá þessar aðstæður. Ég var með tvo í forgjöf þegar ég fór frá Blönduósi og í Mosfellsbæinn til þess að taka skrefið upp á við. Besta skorið mitt á Vatnahverfisvelli var á þeim tíma eitt eða tvö högg undir pari. Það var ekki fyrr en mörgum árum síðar að mér tókst að leika völlinn á -5. Þrátt fyrir að vera frekar stuttur völlur þá er Vatnahverfisvöllur skemmtileg áskorun fyrir alla kylfinga og ég skora á alla þá sem eru með golfsettið í skottinu að staldra við á Blönduósi og leika völlinn. Sérstaklega í kvöldsólinni, það eru fáir vellir á landinu sem eru með fallegra umhverfi þegar sólin er að setjast,“ sagði Heiðar Davíð Bragason. Séð yfir 3. flöt og 4. brautina sem er par 3 hola og virkilega krefjandi braut. Mynd/seth@golf 37GOLF.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.