Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 42

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 42
Andri bætti vallarmetið á Hlíðavelli á fyrsta keppnisdeginum á Símamótinu, hann fékk átta fugla og tapaði ekki höggi þar sem hann fékk einnig 10 pör. Samtals fékk hann 15 fugla á 54 holum á Símamótinu, 36 pör og aðeins þrjá skolla. Á Egils Gull mótinu sem fram fór á Strandarvelli fékk Andri alls 12 fugla og samtals hefur hann því fengið 27 fugla á fyrstu tveimur mótum ársins. Baráttan um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu var hörð en Magnús Lárusson úr Golfklúbbnum Jökli frá Ólafsvík veitti Andra Þór harða keppni. Fjórir fuglar á 6.,7.,11., og 13. braut hjá Andra Þór gerðu það að verkum að hann náði fimm högga forskoti á Magnús sem náði að minnka muninn í tvö högg á síðustu holunum. Skor keppenda í karlaflokki var glæsilegt og alls léku 12 kylfingar á pari vallar eða betur á þremur keppnishringjum. Flestir af bestu kylfingum landsins mættu til leiks á Hlíðavöll enda var þetta síðasta tækifæri þeirra til þess að laga stöðu sína á stigalistanum fyrir KPMG- bikarinn, Íslandsmótið í holukeppni. „Ég lít á þessi mót á Eimskipsmótaröðinni sem hluta af æfingaferlinu fyrir stóra prófið í haust þegar úrtökumótið fyrir Evrópumóta röðina fer fram. Ég reyni að horfa ekki langt fram í tímann eða hugsa um það sem liðið er, ég reyni bara að slá góð golfhögg og næsta högg er það sem skiptir öllu máli,“ sagði Andri Þór – Fagnaði öðrum titli sínum í röð með sigri á Símamótinu á Hlíðavelli Tveir í röð: Andri Þór Björnsson úr GR hefur byrjað tímabilið gríðarlega vel líkt og hann gerði í fyrra. Hér slær hann á 1. teig á Hlíðavelli. Mynd:seth@golf Andri Þór Björnsson hefur náð ótrúlegum árangri á fyrstu tveimur mótunum á Eimskipsmótaröðinni. GR-ingurinn fagnaði sigri á Símamótinu á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og var það annar sigur hans í röð á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað árið í röð sem Andri sigrar á tveimur fyrstu mótum ársins á Eimskips mótaröðinni. Á þessum fjórum mótum hefur Andri leikið samtals á 20 höggum undir pari á sex 18 holu hringjum eða -3,3 höggum að meðaltali. Magnús Lárusson lék vel á sínum gamla heimavelli en hann keppir fyrir Golfklúbbinn Jökul frá Ólafsvík. Mynd/seth@golf C M Y CM MY CY CMY K Gull A4 Golfbla PRINT.pdf 1 4.5.2016 15:48 42 GOLF.IS - Golf á Íslandi Eimskipsmótaröðin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.