Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 48

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 48
Það er sjaldan sem kylfingar standa á eggsléttu undirlagi þegar högg er slegið úti á golfvellinum. Slík högg eru krefjandi þáttur í golfíþróttinni og með markvissum æfingum er hægt að ná góðum tökum á þeim. Golf á Íslandi fékk Björn Kristin Björnsson, PGA-kennara hjá Golfklúbbnum Keili, til þess að gefa lesendum nokkur góð ráð um þessi högg. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, afrekskylfingur úr Keili, tók að sér að vera nemandinn í þessum kennsluþætti og eru henni færðar þakkir fyrir. Björn er 33 ára gamall og lauk námi úr Golfkennaraskóla PGA og GSÍ árið 2012 en hefur sinnt golfkennslu frá árinu 2009. Hann sér um barna- og unglingastarfið hjá Keili ásamt Björgvini Sigurbergssyni íþróttastjóra, kennir nýliðum og er með námskeið og einkakennslu. Björn kenndi um tveggja ára skeið í Þýskalandi, var hjá Golfklúbbi Grindavíkur í eitt sumar og hóf störf hjá Keili í lok ársins 2013. PGA golfk e n n sl a Slegið úr mismunandi halla – markvissar æfingar skila árangri KOMDU KÚLUNNI Á GOTT FLUG UM ALLT LAND FLUGFELAG.IS NÁÐU GÓÐU FLUGI FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ ÞVÍ AÐ LEIKA GOLF Í HLÝJUM FAÐMI SUMARSINS. Fjölgaðu góðu dögunum á vellinum. Taktu hring á Jaðarsvelli á Akureyri, Tungudalsvelli á Ísafirði, Ekkjufellsvelli á Egilsstöðum eða Grafarholtsvelli í Reykjavík. BÓKAÐU NÚNA Á FLUGFELAG.IS eða hafðu samband í síma 570 3030 AKUREYRI JAÐARSVÖLLUR Leiktu golf í blíðunni á einum þekktasta golfvelli landsins. Kylfingar fljúga utan úr heimi til að leika allar 18 holurnar undir íslenskri miðnætursól á Jaðarsvelli. REYKJAVÍK GRAFARHOLTSVÖLLUR Þessi gamalgróni völlur er elsti golfvöllur á Íslandi, opnaður 1963. Þar hafa verið haldin alþjóðleg mót enda aðstaðan góð, náttúran hrífandi og fallegt útsýni yfir borgina. EGILSSTAÐIR EKKJUFELLSVÖLLUR Aðeins 3 km frá bænum á Fellunum norðan við Lagarfljótið er Ekkjufellsvöllur. Krefjandi 9 holu völlur á þremur hæðum í klettabelti sem gera hann einstakan og skemmtilegan að spila. ÍSAFJÖRÐUR TUNGUDALSVÖLLUR Skemmtilegur 9 holu völlur í útivistar- paradís Ísfirðinga. Ægifagurt landslag skapar glæsilega umgjörð og veðursæld á Tungudalsvelli í faðmi vestfirskra fjalla. GOLF.IS - Golf á Íslandi PGA golfkennsla48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.