Golf á Íslandi - 01.06.2016, Qupperneq 69

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Qupperneq 69
TAKK FYRIR ÞÁTTÖKUNA As served at Við óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn á Sumarsólstöðumóti Stella Artois og þökkum öllum hinum fyrir þátttökuna. SJÁUMST HRESS Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI! „Ég byrjaði í golfi þegar ég var tólf ára gamall. Á þeim tíma fengum við Haf steinn bróðir minn fyrstu golfsettin af gerðinni Stylist sem var kvennasett. Ég keypti mér Ping Eye golfsett þegar ég var 16 ára og það nota ég enn í dag,“ segir Hafsteinn þegar hann er inntur eftir því hvenær hann hafi byrjað í golfíþróttinni. Hvað varð til þess að þú byrjaðir að stunda golf? „Við vinirnir í fótboltanum fengum að fara með nokkrum eldri strákum upp á golfvöllinn í Ólafsfirði. Þar fengum við að prufa að slá golfbolta í fyrsta sinn. Þetta var óttalegt gauf og mikið um að við fengjum stuð í fingurna þegar við hittum boltana ekki nógu vel. Svo gerðist það að ég hitti boltann fullkomlega með 3-járni og tilfinningin og upplifunin af að sjá boltann fljúga vel yfir hundrað metra var það sem kveikti í mér og þá varð ekki aftur snúið. Síðan þá hefur 3-járnið verið mín uppáhaldskylfa.“ Hverju sækist þú helst eftir í golfinu? „Það er keppnin við sjálfan mig, að ná að vinna sjálfan mig. Fyrir hvern hring sem ég spila þá set ég mér markmið, t.d. að spila hringinn án þess að þrípútta, spila undir ákveðnu skori eða að ljúka hringnum með fleiri fuglum og pörum heldur en skollum og skrömbum. Oftar en ekki nást þessi markmið ekki, en ánægjan þegar markmiðið næst er það sem ég sæki í.“ Hvernig er golfsumarið hjá þér? Ertu að alla daga þegar færi gefst? „Nei, það er af og frá að ég sé að alla daga þegar færi gefst. Um tíma var golfiðkunin dottin það mikið niður að meira að segja konan mín var farin að hvetja mig til að fara í golf. Núna er áhuginn kannski í hámarki og ég reyni að fara 3-4 sinnum í viku með blessun konunnar og veðurguðanna.“ Hver eru markmið sumarsins? „Markmið sumarsins er að lækka forgjöfina niður í 9, ég held að getan sé fyrir hendi en þá þarf líka höfuðið vera með í leiknum.“ – Ljótu höggin verða víst að telja líka, segir Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson Þrjú-járnið er uppáhaldskylfan Nafn: Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson Klúbbur: Golfklúbbur Reykjavíkur Forgjöf: 10,2 Ólafsfirðingurinn Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson er einn af fjölmörgum kylfingum sem leikur reglulega á Öldungamótaröð LEK. Golf á Íslandi ræddi við Sigurbjörn sem byrjaði í golfi þegar hann var barn í Ólafsfirði. Sigurbjörn rifjaði upp skemmtilegt atvik frá frá golfferlinum. „Flestir vilja sjálfsagt muna eftir sínu draumahöggi, þegar þeir ná að fara holu í höggi, en þannig er það ekki hjá mér. Við félagarnir vorum að spila hring á Skeggjabrekkuvellinum í Ólafsfirði. Á áttundu braut sem þá var 120 metra löng par 3 braut sló ég með 9-járninu virkilega ljótt högg þar sem boltinn lyftist varla frá jörðinni en þaut áfram á ógnarhraða og rétt náði yfir skurð sem lá þvert yfir brautina. Hann þaut síðan áfram eftir brautinni 70 metra, inn á flötina, klessti með brauki og bramli á stöngina og datt þaðan ofan í holuna. Ég vil ekki kalla þetta draumahögg en ljótu höggin verða víst að telja líka.“ Einbeittur: Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson slær hér á Ping-mótinu á Hvaleyrarvelli á Öldungamótaröðinni. Smellhitt: Sigurbjörn hitti boltann vel í þessu höggi á Ping-mótinu á Hvaleyrarvelli. Mynd/seth@golf 70 GOLF.IS - Golf á Íslandi Þrjú-járnið er uppáhaldskylfan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.