Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 79

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 79
vann mót með 12 til 15 högga mun. Hann fékk aðra kylfinga til að leggja harðar að sér og þessi nýja kynslóð – Rory, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Jason Day – þeir þurftu að leggja meira á sig því þeir sáu hvað þurfti til að fylgja í fótspor Tigers. Hann hefur fleytt leiknum mjög fram undanfarin fimmtán ár og við munum sjá það sama gerast eftir fimm ár þegar ný kynslóð kylfinga kemur fram og leggur jafnvel enn harðar að sér til að sigra þá sem nú eru fyrir.“ Sér gríðarlegar framfarir á Íslandi Rafferty kom fyrst til Íslands árið 2001 þegar hann keppti á Canon-mótinu á Hvaleyrarvelli ásamt Retief Goosen. Hann er augljóslega mjög hrifinn af því starfi sem unnið hefur verið innan golf­ hreyfingarinnar síðan þá. „Eins og alltaf þegar ég kem til nýrra landa er mjög lærdómsríkt að sjá hvað menn eru að gera. Á þeim tíma sem ég kom fyrst höfðu menn takmörkuð fjárráð. Það var ekki markmiðið að koma kylfingum á mótaraðir og svo var það auðvitað veðrið. Tímabilið stendur aðeins yfir í hálft ár og kylfingar fá ekki tækifæri til að taka þátt í mótum árið um kring.“ Landslagið í dag er gjörbreytt, segir Rafferty. „Það er verið að aðstoða unga kylfinga við að komast á mótaraðir erlendis og spila víðs vegar um heiminn. Það er einnig verið að byggja upp aðstöðu fyrir þá, Afrekshópurinn sem hlýddi á fyrirlestur Rafferty ásamt forsvarsmönnum GSÍ. Sigurþór Jónsson var sáttur með heimsókn Rafferty. TÆKIFÆRIÐ ER NÚNA. „ “ Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Það eru margir þættir sem stuðla að því að einstaklingar og lið ná að skipa sér í fremstu röð. Kjarkur, dugur og þor eru þar á meðal. Það hjálpar líka alltaf að taka Lýsi. LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR LEYNIVOPN.IS ALLTAF AÐ ÆFA. ALLTAF AÐ KEPPA. ALLTAF AÐ SANNA MIG. 80 GOLF.IS - Golf á Íslandi Þetta er ekki það golf sem ég þekkti fyrir 30 árum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.