Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 87

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 87
Örninn Golfverslun · Golfskálinn · Golfbúð Hafnafjarðar · Ecco Búðin Kringlunni · Skóbúð Selfoss Skóbúð Húsavíkur · Skóbúðin Keflavík · Nína Akranesi · Axel Ó Vestmannaeyjum · Skor.is Netverslun ÚTSÖLUSTAÐIR Spilaðu betur í ecco Golf Biom Hybrid 15153459556 Verð: 29.995 Golf Casual Hybrid 15200401001 Verð: 20.995 Golf Cage 13250457828 Verð: 28.995 Golf Biom Hybrid 12021301083 Verð: 25.995 Golf Biom G2 10152358255 Verð: 32.995 Golf Casual Hybrid 12201301007 Verð: 19.995 Reynsla Þórdísar Geirsdóttur úr Keili vó þungt þegar hún tryggði sér sigur í kvennaflokki í bráðabana á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þórdís, sem er fimmtug, hafði betur á fyrstu holu í bráðabana gegn Karen Guðnadóttur úr GS þar sem Þórdís fékk fugl á 10. holu Strandarvallar. Þær voru jafnar eftir 54 holur en Karen var með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn. Þórdís náði að vinna þann mun upp og jafna metin. „Þessi sigur kom mér jafnmikið á óvart og öðrum sem voru í þessu móti. Ég ætlaði bara að vera með og hafa gaman af þessu. Ég mun ekki hafa Eimskipsmótaröðina í forgangi þar sem ég er að keppa um landsliðssæti LEK á Öldungamótaröðinni,“ sagði Þórdís en hún hefur verið lengi í fremstu röð í golfíþróttinni og á einn Íslandsmeistaratitil frá árinu 1987. Aðstæður á Strandarvelli voru að mati Þórdísar henni í hag þar sem hún er vön því að spila í roki. Hún telur að það hafi skilað henni sigrinum. „Það er, að ég held, það sem vantar hjá þeim sem yngri eru, að nenna fara út í vonda veðrið og spila golf. Ég er vön því og fer í golf í öllum veðrum,“ sagði Þórdís Geirsdóttir. Það var töluverður aldursmunur á yngsta og elsta keppendanum í kvennaflokknum. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, var sú yngsta en hún fermdist í vor og er því á 14. ári. Sigurvegari: Þórdís Geirsdóttir úr GK kom verulega á óvart með sigri sínum á Egils Gull mótinu „Ég nenni í golf í vondu veðri“ – Þórdís með stáltaugar í bráðabananum Silfur: Karen Guðnadóttir tapaði í bráðabana um sigurinn á Strandarvelli á Hellu. 88 GOLF.IS - Golf á Íslandi Eimskipsmótaröðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.