Golf á Íslandi - 01.06.2016, Blaðsíða 89
Með raðgreiðslum er hægt að dreifa greiðslum vegna stærri kaupa í allt að 36 mánuði.
Auðvelda leiðin til
að kaupa dýru hlutina
Raðgreiðslur
Efstu keppendur á Egils Gull mótinu
Strandarvöllur, GHR, par 70.
Karlar:
1. Andri Þór Björnsson, GR (66-71-68) 205 högg –5
2.-3. Ragnar Már Garðarsson, GKG (68-73-70)
211 högg +1
2.-3. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (70-68-73)
211 högg +1
4. Andri Már Óskarsson, GHR (71-71-70)
212 högg +2
5. Kristján Þór Einarsson, GM (67-75-71)
213 högg +3
6.-7. Patrekur Nordquist Ragnarsson,
GR (75-72-67) 214 högg +4
6.-7. Aron Snær Júlíusson, GKG (72-71-71)
214 högg +4
Konur:
1. Þórdís Geirsdóttir, GK (74-78-76) 228 högg +18
*sigraði eftir bráðabana.
2. Karen Guðnadóttir, GS (75-75-78)
228 högg +18
3. Berglind Björnsdóttir, GR (72-80-78)
230 högg +20
4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (78-77-77)
232 högg +22
5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (79-78-76)
233 högg +23
Efnilegur: Dalvíkingurinn Arnór
Snær Guðmundsson náði sínum
besta árangri frá upphafi á
Eimskipsmótaröðinni. Hér slær
hann á 2. teig á Strandarvelli.
Mynd/seth@golf
Sennilega vinsælustu buxurnar í
golfinu á Íslandi síðustu tvö árin,
bæði hjá dömum og herrum.
Komið, mátið og sannfærist um þægindi og gæði Alberto.
ALBERTO BUXUR
Teighögg: Berglind Björnsdóttir
úr GR var efst eftir 1. hringinn á
Egils-Gullmótinuþ
90 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Eimskipsmótaröðin