Golf á Íslandi - 01.06.2016, Síða 93

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Síða 93
HVER Á SÉR FEGRA FÖÐURLAND „...með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í hlíð? ” Ármúla 1 108 Reykjavík 575 2700 www.pixel.is Umhverfisvæn prentsmiðja Maraþonbráðabani Í flokki 17-18 ára drengja léku Henning Darri Þórðarson úr Keili og Arnór Snær Guðmundsson úr GHD maraþonbráðabana um sigurinn. Þeir voru jafnir á +6 eftir 36 holur en fyrsta umferð keppninnar var felld niður vegna veðurs á föstudeginum. Þeir Henning og Arnór Snær hófu bráðabanann á 16. braut þar sem allt var jafnt. Þeir léku síðan 17., 18., 16., 1., 2., 3., 4., 5., 6., og 7. braut. Arnór tryggði sér loks sigur með fugli á 8. flöt. Ef rýnt er í sögubækur eru allar líkur á því að þessi bráðabani sé sá lengsti í golfsögu Íslands. Lengsti bráðabani á atvinnumóti er 11 holur samkvæmt upplýsingum af Netinu og er þessi bráðabani þeirra Arnór og Hennings því afar sérstakur. Drengir 17-18 ára (30 keppendur). 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (76-74) +6 2. Henning Darri Þórðarson, GK (78-72) +6 *Arnór sigraði á 12. holu í bráðabana. 3.-5. Andri Páll Ásgeirsson, GK (79-75) +10 3.-5. Aron Skúli Ingason, GM (80-74) +10 3.-5. Hlynur Bergsson, GKG (78-76) +10 15-16 ára (28 keppendur). 1. Ingvar Andri Magnússon, GR (75-65) -4 2. Daníel Ísak Steinarsson, GK (76-72) +4 3. Kristófer Karl Karlsson, GM (77-73) +6 14 ára og yngri (25 keppendur). 1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (72-71) -1 2. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76-72) +4 3. Böðvar Bragi Pálsson, GR (78-75) +9 Stúlkur 17-18 ára (7 keppendur). 1. Eva Karen Björnsdóttir, GR (85-79) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GM (89-77) +22 3. Saga Traustadóttir, GR (83-85) +24 15-16 ára (12 keppendur). 1. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (88-78) +22 2. Zuzanna Korpak, GS (87-84) +27 3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD (98-85) +39 14 ára og yngri (11 keppendur). 1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (80-83) +19 2. Kinga Korpak, GS (85-80) +21 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (84-86) +26 Útsýnið frá 9. teig er glæsilegt og hér slær Skagamaðurinn Axel Fannar Elvarsson af teig. Mynd:seth@golf.is Verðlaunafhending í flokki 14 ára og yngri. Frá vinstri, Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Andrea, Eva og Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari. Á myndina vantar Kingu Korpak. Eva Karen Björnsdóttir úr GR slær hér úr glomp við 8. flöt á lokahringnum. Mynd/seth@golf.is Arnór Snær Guðmundsson slær hér á 13. teig á loka hringnum á Íslandsbanka mótaröðinni á Hólmsvelli í Leiru. Mynd:seth@golf.is 94 GOLF.IS - Golf á Íslandi Íslandsbankamótaröðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.