Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 95
Við sláum
upp
Mót X ehf | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogur | sími 898 8872 | www.motx.is
MX-Viðsláumupp.indd 2 24.6.2015 15:23
Fyrsta mót ársins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur
laugardaginn 28. maí. Aðstæður voru gríðarlega erfiðar þar sem vindurinn fór frekar hratt yfir á þessum frábæra
velli. Rúmlega 50 kylfingar tóku þátt og geta þeir verið stoltir af afreki dagsins.
Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á
Áskorendamótaröðinni þar sem flokkum
hefur verið fjölgað. Þar má nefna að í fyrsta
sinn var boðið upp á níu holu punktakeppni
og voru tíu keppendur í þeim flokki.
Markmiðið með þessum breytingum er
að gera Áskorendamótaröðina enn meira
spennandi fyrir yngstu kylfingana.
Golfklúbbur Grindavíkur sá um framkvæmd
mótsins sem tókst mjög vel.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Piltar 15-18 ára:
1. Andri Fannar Helgason, GFH 104 högg
2. Andri Kristinsson, GV 107 högg
Stúlkur 15-18 ára:
1. Hafdís Ósk Hrannarsdóttir, GKG 115
högg
Piltar 14 ára og yngri:
1. Rúnar Gauti Gunnarsson, GV 89 högg
2. Egill Orri Valgeirsson, GR 91 högg
3. Stefán Atli Hjörleifsson, GK 95
högg
4. Daði Hrannar Jónsson, GHD 96
högg
5. Gunnar Davíð Einarsson, GL 97 högg
Stúlkur 14 ára og yngri:
1. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR 93 högg
2. Margrét K. Olgeirsdóttir Ralston, GM 98
högg
3. Hrefna Karen Pétursdóttir, GKG 108
högg
4. Gyða Kolbrún Guðbjartsdóttir, GKG 122
högg
5. Sara Jósafatsdóttir, GK 123 högg
Piltar 12 ára og yngri:
1. Heiðar Snær Bjarnason, GOS 84 högg
2. Stefán Gauti Hilmarsson, NK 87 högg
3. Arnar Logi Andrason, GK 87 högg
4. Alexander Aron Tómasson, GM 90 högg
5. Óliver Elís Hlynsson, GKB 91 högg
Stúlkur 12 ára og yngri:
1. María Eir Guðjónsdóttir, GM 101 högg
2. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG 115
högg
3. Amelía Dís Einarsdóttir, GV 124 högg
Hnokkaflokkur 9 holur:
1. Veigar Heiðarsson, GHD 13 punktar
2. Magnús Skúli Magnússon, GO 11
punktar
3. Aron Ingi Gunnarsson, GHD 10
punktar
Hnátuflokkur 9 holur:
1. Helga Signý Pálsdóttir, GR 12 punktar
– Fyrsta mót ársins á Áskorendamótaröðinni
Flott tilþrif á Húsatóftavelli
96 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Flott tilþrif á Húsatóftavelli