Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 105
Básaskersbryggju | 900 Vestmannaeyjar | Sími 481 2800 | www.herjolfur.is
BÆTTU SVEIFLUNA
SUNNAR Í ÁLFUNNI!
settu
golfferð
með herjólfi
á sumarplanið
bókaðu
far í tíma á
herjolfur.is
Vestmannaeyjavöllur er einhver skemmtilegasti golfvöllur landsins. Vallarstæðið
í Herjólfsdal er svo til snjólaust allan ársins hring og völlurinn því með þeim fyrstu
til að verða leikfær á vorin. Stórbrotin allasýnin og nálægðin við náttúruöflin
skerpa svo sannarlega einbeitingu kylfinganna. Það er gaman að skoða Heimaey,
vegalengdir eru stuttar og ölmargir afþreyingarmöguleikar fyrir alla ölskylduna
ávallt innan seilingar.
bóka þarf
golfhring
inn á golf.is
Var búinn með Youtube í
leit að réttu sveiflunni
„Vondu höggin mín með gamla drævernum
voru alveg svakalega vond, mikið slæs,
snapphúkk og þau gátu verið 60 metrum eða
meira frá skotmarkinu vinstra eða hægra
megin. Eftir að ég fékk Wishon dræverinn
frá golfkylfur.is eru vondu höggin miklu,
miklu betri.
Mér líður alveg fáránlega vel með stutt skaft
og ein tomma eða 2,5 cm muna ótrúlega
miklu. Það var smá sjokk að sveifla þessum í
fyrstu skiptin en í dag er tilfinningin frábær.
Ég er hættur að leita lausna á Youtube, ég
var eiginlega búinn með Youtube og það
kom bara „error“ á skjáinn þegar ég leitaði
að lausnum á netinu,“ segir Pálmi í léttum
tón og bætir við: „Þetta á eflaust eftir
að vinda upp á sig, ég er farinn að skoða
fleygjárnin hjá Birgi.“
Birgir Vestmar menntaði sig í kylfusmíði
og kylfuviðgerðum hjá Golfsmith í Evrópu.
Á undanförnum árum hefur Birgir sérhæft
sig í að búa til kylfur frá Tom Wishon og
segir Birgir að það sé ekki dýrari kostur að fá
sérsniðnar kylfur
Birgir Vestmar Birgisson rekur fyrirtækið
golfkylfur.is og er einn sá færasti á þessu sviði.
Mynd/seth@golf.is
106 GOLF.IS - Golf á Íslandi
„Skil ekki afhverju ég fór ekki fyrr“