Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 117

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 117
Skjól í amstri dagsins Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Netfang axis@axis.is • www.axis.is EINRÚM Hönnuður: Sturla Már Jónsson Húsgagna og innanhúsarkitekt 17 4. 18 6/ m ag gi os ka rs .c om Þumalputtareglan gæti verið þessi: Eftir því sem sveifluhraðinn er meiri því fleiri ytri lög vilja kylfingar hafa á golfboltanum. Golfboltar hafa einnig mismunandi eiginleika varðandi boltaflug. Boltar með surlynplastefni (ódýrir) fljúga hærra og með minni bakspuna. Boltar með urethane ytra lagi (dýrari) fljúga lægra og með meiri bakspuna. Eflaust eru margir sem vilja leika með golf­ boltum sem fá bakspuna á flötunum líkt og atvinnukylfingar ná að gera. Það ber að hafa það í huga að slíkir boltar ýkja einnig hliðarsnúninginn. Þeir kylfingar sem glíma við húkk eða slæs þurfa að vita að slíkir boltar gera slík högg enn verri þegar upp er staðið. Hvað segir sérfræðingurinn? Golfsérfræðingar sem Golf á Íslandi ræddi við mæla með eftirfarandi reglu: Háforgjafarkylfingar ættu að nota harðari boltann sem er tveggja laga úr surlyn­ plastefni. Slíkir boltar draga úr snúningi og boltinn fer þar af leiðandi oftar beint. Þeir sem eru með lága forgjöf ættu að velja mýkri bolta sem er með mörgum ytri lögum. Þeir gefa betri svörun í höggið og það er betra að stjórna boltafluginu með slíkum boltum. Kvennaboltar henta vel á Íslandi Best er að prófa sig áfram og ekki hika við að prófa ýmsar gerðir. Boltar sem eru sérstaklega hannaðir fyrir konur eru einnig ákjósanlegir fyrir karlkylfinga. Slíkir boltar henta vel t.d. á Íslandi þar sem hitastigið er ekki hátt og hægt er að ná mjög löngum höggum í slíkum aðstæðum með kvennaboltum. Titleist ProVX1 boltinn er þriggja laga bolti og einn sá vinsælasti á markaðnum í dag Það er margt forvitnilegt sem kemur í ljós þegar innra lagið á golfbolta er skoðað nánar. Sigurður Arnar Garðarsson er með augun á boltanum þegar hann leikur listir sínar. Mynd/seth@golf 118 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golfboltar – eru þeir ekki allir eins?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.