Golf á Íslandi - 01.06.2016, Síða 121

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Síða 121
Merking golfbolta Hafðu samband og fáðu tilboð, s. 863 1850 lilja@vegaljos.is www.vegaljos.is Prentum nöfn, merki og myndir á golfbolta. Tilvalið í tækifærisgjafir, fyrir viðskiptavini eða í golfmót. Hefur hinn almenni kylfingur gagn af því að fara í slíkt tæki? „Já, svo sannarlega. Það er þó mikilvægt, ef nota skal TrackMan sem æfingatæki, að fá leiðsögn PGA golfkennara sem hefur þekkingu á tækinu. PGA-kennari greinir hvað leggja ætti áherslu á í æfingum til að bæta tækni, þ.e. fá betra boltaflug, hitta boltann betur o.þ.h. Þegar nemandinn er kominn með þessar upplýsingar getur hann notað TrackMan til að sjá mjög greinilega hvort nýjar hreyfingar í sveiflunni skili „réttari“ tölum um t.d. sveifluferil, högghorn og boltaflug. Tækið gefur upplýsingar eftir hvert högg sem slegið er og hægt er að treysta því að þær upplýsingar séu réttar. Greiningartæki hafa rutt sér rúms með skjótum hætti hér á Íslandi og er hægt að komast í greiningartæki og golfherma í býsna mörgum golfklúbbum. GKG er t.a.m. með fimm TrackMan-tæki í sinni inniæfingaaðstöðu.“ Hafa æfingar afrekskylfinga breyst með tilkomu TrackMan? „Notkun greiningartækja hefur lyft æfingum á undirbúningstímabili upp í nýjar hæðir. Við æfum mest innandyra yfir veturinn og því er ómetanlegt að fá nákvæmar upplýsingar um boltaflugið og sveifluna. Það er því hægt að vinna mun markvissara í tækni en áður. Aðalatriðið er líka að æfingar verða mun áhugaverðari og skemmtilegri, heldur en að slá í net þar sem ekki er vitað með vissu hvort höggið var vel heppnað eða ekki.“ Er TrackMan leiktæki eða æfingatæki? „Hvort tveggja. TrackMan er í grunninn æfingatæki. Þá er notast við svokallaðan TPS (TrackMan Performance System) hugbúnað þar sem hægt er að æfa tæknina og skoða allt að 28 mismunandi breytur eins og áður sagði. Jafnframt er hægt að tengja tækið við E6 Pure Golf golfhermahugbúnað, sem gefur kylfingum færi á að leika golf með félögum sínum á um 90 golfvöllum, t.d. Pebble Beach, St. Andrews Old Course, Bay Hill o. fl. E6 gefur einnig grunnupplýsingar eftir hvert högg um feril kylfunnar og sveifluhraða og nýtist því ágætlega sem æfingatæki. Jordan Spieth æfði sig meira að segja í TrackMan E6 golfhermi með því að leika St. Andrews Old Course í aðdraganda Opna breska í fyrra þegar mótið var haldið þar.“ Er hægt að fara yfir strikið í notkun og pælingum í TrackMan? „Jú, vissulega er það hægt. Kylfingar geta orðið of uppteknir við að ná „réttu tölunum“ í tækinu, þegar markmið leiksins er alltaf að koma boltanum frá A til B. Hættan er að gleyma að æfa þau högg sem við þurfum svo mikið að nota, sérstaklega á Íslandi. Þ.e. halda boltanum lágum og sveigja upp í eða með vindi. Það skemmtilega og gagnlega við TrackMan er einmitt það að hægt er að nota tækið til að læra betur að slá mismunandi högg.“ 122 GOLF.IS - Golf á Íslandi Hvað er TrackMan?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.