Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 5

Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 5
t Skák 1. ÁRGANGUR . 1. TÖLUBLAÐ JANÚAR 1947 Góðir s\á\unnendnr\ lslenz1{ir skákjnenn hafa á undanf'órnum árum saknað þess mjög, að e\kj hefur verið gefið út skákblað á íslandi. Það er œtlun ol{kar> með útgáfu blaðsins „Skáf{‘, að leitast við eftir beztu föngum að kynna lesendum bœði íslenzkar og erlendar skáklr og skákmenntir. Einnig munum við á hverjum tíma birta nýjustu og markverð- ustu fréttir úr heimi skáklátarinnar. Víða á Islandi eru starfandi taflfélög. Það er von okkar> að þau sendi oþkur skak}r og skákfréttir frá heimkynnum sínum. Við vonum, að íslenzkir skákmenn muni gera þetta blað að mál- gagni sinu og senda okkur greinar ttm það, sem betur mcetti fara í íslenzku skákjífi. Islendingar hafa á vettvangi skákjþtóttarinnar getið sér góðan orðstý. Osjaldan hafa íslenzkir skákmenn með frammistöðu sinni á erlendum skákmótum auþið svo menningarlegan hróður og kynningu þjóðarinnar, að Island skjpar í dag virðulegan sess í heimi sl{ákjistarinnar. Það má aldrei verða hattur íslenzþra skákmanna að ofmetnast yfir þeim sigrum, er þeir vinna, heldur eiga þeir að stefna að því markmiði að fegra og þrosþa skákjífið á íslandi. íslenzkjr skakmenni Með því að útbreiða blaðið „Skákj', sem er hið eina málgagn íslenzl{ra skakmanna> munið þið byggja upp á þeim hyrningarsteini, sem miðar að því að efla og styrkja hið íslenzka skákjíf.

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.