Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 16
Skák nr. 3.
14. Ddl—c2
15. Hel—e3
16. h2—h4
c6—c5
g7—g5!
Loftskeytaskák milli Fær<?yja og íslands 1945.
Frönsk vörn.
Hvítt:
Palli Henriksen
Thorarinn Evensson
Jan Jaensen
(Færeyjar).
Svart:
Ásmunduí- Ásgeirsson
Eggert Gilfer
Guðmundur S. Guðmundsson
(ísland).
1. e2—e4 e7—e6
2. d2—d4 d7—d5
3. e4—e5 c7—c5
4. Rgl—f3 Rg8—e7
5. d4Xc5 Re7—c6
Svörtu riddarnir verða betur staðsettir þannig,
heldur en að leika þessum riddara til g6.
6. c2—c3 Rb8—d7
7. Bfl—b5 Bf8Xc5
8. 0—0 ---------------
Svart hótaði Bc5xf2f og síðan Dd8—b6f.
8. --- Dd8—c7
9. Bcl—f4 ---
Svart hótaði nú að drepa peðið á e5, ef til
viil var 9. Ddl—e2 betra.
9. --- a7—a6!
10. Bb5Xc6 ---
Svartur hótaði að vinna peðið á e5. Hvítt varð
því að skipta upp á biskupnum fyrir riddarann,
en við það styrkir hann peðastöðu svarts.
10. — b7Xc6
11. Rbl—d2 a6—a5
Opnar biskupnum leið, einnig er peðið tilbúið
að ráðast á riddarann, ef honum verður leikið
til b3.
12. Bf4—g3 ---
Hvítt vill valda peðið á f2, áður en hróknum
er leikið á el, sem ekki er gott nú vegna Dc7—b6.
12. -- Bc5—e7
13. Hfl—el Bc8—a6
Hvítt á ekki góðra kosta völ t. d. 16. c3—c4,
d5—d4; 17. He3—e2, h7—h5; myndi verða slæmt
fyrir hvítt.
16. -- g5—g4
17. Rf3—g5 ---
Hér leggur hvítt gildru, sem svart þó ekki
fellur í, ef 17.-h7—h6; þá 18. Rg5xe6, f7xe6;
19. Dc2—g6t, Ke8—f8 eða Ke8—d8; 20. Dg6Xe6,
og svarta taflið er gjöreyðilagt.
17. ------------ Be7Xg5
18. h4Xg5 Ba6—b7
19. Dc2—a4? ----
Betra hefði verið 19. Bg3—f4.
19. --- h7—h5
20. g5Xh6 e. p. Hh8Xh6
21. Da4—f4 ----
Ef 21. Da4xg4, 0—0—0—; 22. f2—f4, Hd8—h8;
og svart vinnur.
21. --- HhG—g6
22. f2—f3 Rd7—b6!
23. Bg3—h4 ----
Hvítt þarf nauðsynlega að rýmka um drottn-
inguna, vegna þess hve hótunin d5—d4 er sterk.
23. --- f7——f5
Tækifæri, sem sjálfsagt var að nota.
12 SKÁK