Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 13
Skákir
Skák nr. 1.
Frá einvíginu um skákmeistaratitil Islands
1946.
10. skákin.
Móttekið drottningarbragð.
Hvítt:
Guðmundur Ágústsson.
Svart:
Ásmundur Ásgeirsson.
1. d2—d4 d7—d5
2. Rgl—f3 Rg8—f6
3. c2—c4 d5Xc4
4. e2—e3 e7—e6
5. BflXc4 c7—c5
6. 0—0 Rb8—c6
7. Ddl—e2 a7—a6
8. Rbl—c3
8. Hfl—dl var ef til vill berta.
8. -- c5Xd4
9. e3Xd4!? ---
9. Hf—dl var nú bezti leikurinn. Hvitt fær
nokkra sókn fyrir peðið, en varla nægilega.
9. --- RcGXd4
10. Rf3Xd4 Dd8Xd4
11. Bcl—c3 Dd4—g4!
12. f2—f3 Dg4—h5
13. g2—g4 Dh5—a5
14. De2—f2 ----
Hvítt verður að varna 14. -- Bf8—c5, sem
myndi létta taflið mjög fyrir svörtu.
14. -- Bf8—e7
15. a2—a3 RfG—d7
Svartur hótar enn 16. -- Be7—c5 16. b2—b4
dugar ekki, vegna 16 ----- Da5—c7.
16. Rc3—e4 b7—b5
17. b2—b4 Da5—c7
18. Bc4—b3 --------
Eins og síðar kemur i ljós hefði 18. Bc4—a2
verið betra.
18. -- 0—0
19. Hal—cl Dc7—b8
20. g4—g5 a6—a5?
Þessi leikur lítur vel út, en 20. - Bc8—b7
strax hefði verið betra.
21. Df2—h4 Rd7—e5
22. Dh4—h5 --------
22. Be3—f4 væri ekki góður leikur vegna 22.
---- Db8—b6t, sem myndi eyðileggja hvíta
taflið. Aftur á móti væri 22.-Re5—g6 ekki
um 40 meðlimir og eiga þeir sjálfir hús, er
þeir nota til tafliðkana.
Fjöltefli.
Guðmundur S. Guðmundsson tefldi fjöl-
tefli á Akranesi í nóvember s. 1. Guðmundur
tefldi á 25 borðum, þar af vann hann á 21
borði, gerði 2 jafntefli og tapaði 1. Baldur
Möller tefldi fjöltefli í Reykjavík hinn 1. des-
ember s. 1. Baldur tefldi á 26 borðum, þar af
vann hann á 18 borðum, gerði 3 jafntefli og
tapaði 5. Guðmundur Agústsson tefldi fjöl-
tefli í Hafnarfirði þann 20. janúar s. 1. Guð-
mundur tefldi á 18 borðum, þar af vann
hann á 12 borðum, gerði 1 jafntefli og tap-
aði 5.
Akureyri — Hafnarfjörður.
Þann 8. dezember s. 1. fór fram hin árlega
símskákkeppni milli Skákfélags Akureyrar
og Taflfélags Hafnarfarðjar. Teflt var á
10 borðum og hlutu félögin jafna vinninga-
tölu. Unnu sína hvora skákina, en 8 urðu
jafntefli.
SKÁK 9