Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 18
Bd6—b8; 34. Ba7—c5, og fórnin er eftir sem áður
óhjákvæmileg, en með verri skilyrðum.
10. Bb3—c2
11. d2—d4
12. Rbl—d2
32. d5Xe6 He8Xe6??
Með þessum leik tapar svart strax. Betra var
32. --- Bd6—f8; en staðan er samt töpuð hjá
svörtum.
33. f4—f5 He6Xe4
34. HdlXd6! He4Xel
35. Df2Xel Kg8—h7
Svart mátti ekki leika 35. - Da8Xa7; 36.
Del—e8f, Kg8—h7; 37. De8—g6f, Kh7—g8 eða
h8; 38. Hd6—d8t mát.
36. Ba7—d4 Da8—c8
37. Hd6Xf6! g7Xf6
Ef 37. ---- Dc8—d8; 38. Hf6xh6t!.
38. Del—e7t Kh7—g8
39. De7Xf6 Dc8—d7
Nú mátar hvítt eigi síðar en í 6. leik.
40. Df6—g6t Gefið.
Ef 40. — Kg8—-f8; 41. Bd4—c5t, Dd7—e7; 42.
Dg6—f6t, Kf8—g8; 43. Bc5xe7, eitthvað; 44.
Df6—g6t, Kg8—h8; 45. Be7—f6t mát.
Skák nr. 5.
Frá skákþinginu í Groningen 1946.
Spánski leikurinn.
Hvítt:
A. Yanofsky
(Kanada).
Svart:
M. Botvinnik
(Rússland).
e2—e4 e7—e5
Rgl—f3 Rb8—c6
Bfl—b5 a7—a6
Bb5—a4 Rg8—f6
0—0 Bf8—e7
Hfl—el b7—b5
Ba4—b3 d7—d6
c2—c3 0—0
h2—h3 Rc6—a5
c7—c5
Dd8—c7
c5Xd4
Venjulega hefur hér verið leikið 12. ----
Ra5—c6; 13. d4—d5, Rc6—d8, en sú leið gefur
svörtum aðeins jafntefh. Hinn gerði leikur, að
skipta upp á miðborðinu, gefur svörtum tæki-
færi til gagnsóknar.
13. c3Xd4 Ra5—c6
Bezti leikurinn, ef 13.-Bc8—d7; 14. Rd2—fl,
Hf8—c8; 15. Bc2—d3, Ra5—c6; 16. Bcl—e3 og
hvítt stendur betur.
14. d4—d5 ----
Ef 14. Rd2—fl, e5xd4; 15. Rf3xd4?, Rc6xd4;
16. DdlXd4, Dc7xc2. Ef 14. Rd2—b3, a6—a5;
15. a2—a4, Rc6—b4; 16. Bc2—bl, b5Xa4; 17.
Halxa4, Bc8—d7; 18. Ha4—al, a5—a4 og svart
stendur betur.
14. Rc6—b4
15. Bc2—bl a6—a5
16. Rd2—fl Bc8—d7
17. Bcl—d2 —
Betri og algengari leikur er 1. a2—a3.
17. Hf8—c8!
18. Bd2Xb4 —
Ef 18. Rfl—e3, g7—g6; 19. a2—a3, Rb4—a6:
og svartur hótar Ra6—c5 og Rf6—h5 og síðan
til f4.
18. a5X»4
19. Bbl—d3 Be7—d8
20. Ddl—d2 Dc7—a5
21. Rfl—e3 b4—b3!
22. a2—a3 —
Auðvitað ekki 22. a2xb3 vegna DaðXal, sem
gefur svörtum ágætt tafl.
22. Da5—a4
23. Re3—dl! b5—b4!
24. Rdl—e3! b4Xa3
25. HalXa3 Rf6Xc4
26. Dd2—dl Da4—b4
27. Ha3Xb3 Db4—a4
28. Bd3—c2 Re4—c5
29. Hb3—c3 —
Ef 29. Hb3—b6, Bd8xb6; 30. Bc2Xa4; og svart
14 SKÁK