Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 17

Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 17
 24. He3—el Dc7—h7 25. Bh4—g3 d5—d4 26. c3—c4 0—0—0! 27. Kgl—f2 28. Hel—gl Hd8—g8 Hel—hl var betra, en hefði ekki bjargað skákinni. 28. 29. Gefið. g4Xf3 Ef 29. g2xf3, þá Hg6xg3; 30. HglXg3, Dh7—h2f:. Hörkulega tefld frönsk vörn. Athugasemdir eftir Ásmund Ásgeirsson. Skák nr. 4. Loftskeytaskák milli Færeyja og íslands 1945. Drottningarpeðsbyrjun. Hvítt: Árni Snævarr Baldur Möller Magnús G. Jónsson (ísland). Svart: Olaf Andreasen Valdemar Andreasen F. P. Goldney (Færeyjar). 1. d2—d4 Rg8—fG 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 d7—d5 4. e2—e3 ---- Algengara er 4. Bcl—g5. 4. --- Bf8—e7 Með því sem á eftir fylgir hentar betur að hafa biskupinn á d6. 5. Rgl—f3 Rb8—d7 6. Bfl—d3 0—0 7. 0—0 c7—c6 8. b2—b3 a7—a6 9. Bcl—b2 d5Xc4 10. b3Xc4 c6—c5 11. Ddl—e2 Dd8—c7 12. Hal—dl Be7—d6 13. Hfl—el e6—e5 Svart lætur hvítt velja, hvort hann vill heldur hina hægfara leið með 14. d4—d5, með heldur betr stöðu á hvítt eða leið þá, sem hvítt velur í skákinni. 14. d4Xe5 Rd7Xe5 15. Rf3Xc5 Bd6Xe5 16. h2—h3 Hf8—e8 17. De2—c2 h7—h6 18. f2—f4! Be5—d6 19. Rc3—d5 Rf6Xd5 20. c4Xd5 b7—b5 Mótsóknin virðist næsta ógnandi, en yfirburð- irnir á miðborðinu gefa hvítum sigurinn. 21. Bd3—fl! Bc8—b7 Fljótt á litið eðlilegt, en spurningin er hvort svart hefur ekki meiri skálínunni c8—h3. þörf fyrir biskupinn á 22. g2-g3 c5—c4 23. e3—e4 f7—f6 24. Bb2—d4 He8—e7 25. Bfl—g2 Ha8—e8 26. Dc2—f2 Dc7—c8 Til þess að geta leikið a6—a5, sem ekki var hægt, vegna Bd4—b6 og hvítur vinnur peðið á a5. 27. Kgl—h2 a6—a5 28. Bg2—f3 b5—b4 29. Bf3—g4 ------- 8! j Hér varð skákinni frestað þar eð dagur var ^'á lofti. Áframhladið var teflt viku síðar. Hér buðu íslendingar jafntefli „til samkomulags“, en Færeyingar höfnuðu, þar sem þeir töldu stöðu sína betri. 29. -- Dc8—b8 30. Bd4—a7! ------- Neyðir svartan til að taka vald af Bd6 eða eiga á hættu 31. Ba7—b6 á móti 30.-Db7—d8 eða c7. 30. -- Db8—a8 31. Bg4—e6f He7Xe6 Svartur sér sig knúðan til að fórna skipta- mun, enda verður tæpast hjá því komist. T. d. 31. Kg8—h8; 32. e4—e5, f6xe5; 33. f4xe5, SKÁK 13

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.