Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 9
Hjálmar Theádórsson
ing. Guðmundur öðlaðist einnig réttindi, til
þess að tefla í meistaraflokki. Þau réttindi
voru honum veitt, með sérstakri samþykkt
á aðalfundi Skáksambands Islands, enda er
hann mjög efnilegur skákmaður.
Urslit í öðrum flokki urðu þau, að efstir
urðu þeir Sveinn Kristinsson, Skarphéðinn
Pálmason og Þórður Jörundsson með 6 vinn-
inga hver. A aðalfundi Skáksambandsins
var samþykkt, að þessir þrír menn fengju
allir réttindi; til þess að tefla í fyrsta flokki,
en skv. venju hefðu þeir átt að tefla sér-
staklega um efsta sætið í öðrum flokki, og
hefði þá sigurvegarinn gengið upp í fyrsta
flokk.
I öðrum flokki vakti Friðrik Olafsson mjög
mikla athygli. Hann er aðeins 11 ára gamall
og hlaut hann 4!4 vinning á mótinu.
Urslit mótsins skv. Monrad-kerfi urðu sem
hér greinir:
Meistaraflokkur (sjá töflu).
Fyrsti flokkur:
1. Guðjón M. Sigurðsson 7 vinninga.
2. Guðmundur Pálmason 6!4 vinning.
3. Sigurgeir Gíslason 6 vinninga.
4. Guðm. Guðmundsson 5!4 vinning.
5. Sigurbjörn Einarsson 4!4 vinning.
6. Halldór Ólafsson 4J4 vinning.
7. Ingimundur Guðmundsson 4 vinninga.
8. Þórður Þórðarson 4 vinninga.
9. Eiríkur Bergsson 4 vinninga.
10. Hafsteinn Ólafsson 4 vinninga.
11. Margeir Sigurjónsson 3!4 vinning.
12. Ólafur Einarsson 3J4 vinning.
13. Haukur Kristjánsson 3J4 vinning.
14. Ingólfur Jónsson 2 vinninga.
15. Eyjólfur Guðbrandsson 1!4 vinning.
Annar flokkur:
1. Sveinn Kristinsson 6 vinninga.
2. Þórður Jörundsson 6 vinninga.
3. Skarphéðinn Pálmason 6 vinninga.
4. Hjalti Elíasson 5!4 vinning.
5. Haukur Hjálmarsson 5!4 vinning.
6. Benedikt Björnsson 4!4 vinning.
7. Sverrir Sigurðsson 4!4 vinning.
8. Friðrik Ólafsson 4J4 vinning.
9. Gestur Pálsson 4J4 vinning.
10. Richard Ryel 4 vinninga.
11. Eiríkur Marelsson 4 vinninga.
12. Kári Sólmundsson 4 vinninga.
13. Theódór Guðmundsson 4 vinninga.
14. Valdimar Lárusson 3J4 vinning.
15. Sveinbjörn Einarsson 3J4 vinning.
16. Magnús Vilhjálmsson 3 vinninga.
17. Kristján Fjeldsted 3 vinninga.
18. Anton Sigurðsson 3 vinninga.
19. Ólafur Þorsteinsson 1 vinning.
20. Ólafur Haukur Ólafsson 0 vinning.
Skáksamband íslands hélt keppendum
mótsins hóf að Þórskaffi fimmtudaginn 19.
desember.
Voru þar veitt peningaverðlaun og hlutu
þau þrír efstu menn í hverjum flokki.
Hófið fór hið bezta fram. Voru ræður
fluttar og skemmtu menn sér hið bezta fram
yfir miðnætti.
SKÁK 5