Skák - 15.01.1947, Blaðsíða 8
Skákþmg ísSendingo 1946
Skákþing íslendinga fyrir árið 1946 hófst
þann 9. nóvember að Þórskaffi í Reykjavík.
Þátttaka var mjög góð og skipuðust menn
þannig í flokka: í meistaraflokki voru 13
þátttakendur, í fyrsta flokki 15 og í öðrum
flokki 20 þátttakendur.
Keppni þessi var háð skv. hinu svonefnda
Monrad-kerfi og voru alls tefldar 8 umferðir
í hverjum flokki.
Urslit í meistaraflokki urðu þau, að efstur
varð Hjálmar Theodórsson, Keflavík með
6!4 vinning. Hjálmar hefur þannig öðlast
réttindi, til þess að tefla í landsliði, því að
þau réttindi hlýtur sigurvegari í meistara-
flokki á Islandsþingi ár hvert.
Úrslit í fyrsta flokki urðu þau, að efstur
varð Guðjón M. Sigurðsson með 7 vinninga.
Guðjón hefur þannig unnið sig upp i meist-
araflokk. Guðmundur Pálmason varð næst-
efstur í fyrsta flokki og hlaut hann 6/2 vinn-
JOLASKÁKMÓTIÐ í HASTINGS 1946—1947.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.10. Vinn. Röð
1. C. H. O’D. Alexander, England — 0111 J4 1111 7!4 1-
2. Dr. S. Tartakower, Pólland 1 — '/ /2 1 !4 0 1 1 1 6l/2 2.
3. Guðm. S. Guðmundsson, ísland . 0 /2 — /2 !4 1 1 1 !4 1 6 3.
4. A. Yanofsky, Kanada ......... 0 /2 /2 — !4 1 1 1 /2/1 5/2 4.
5. G. Abrahams, England .... 0 0 /2 /2 — /2 1 1 0 1 4!4 5.
6. H. Golombek, England !4 !4 0 0 !4 — /2 1 1 0 4 6.
7. M. Raizman, Frakkland .........
8. Dr. Aitken, Skotland ..........
9. G. Wood, England ..............
10. L. Prins, Holland ............
Reykjavík árið 1918 og er hann sonur hjón-
anna Jólíönu Sveinsdóttur úr Onuhdarfirði
og Guðmundar Jónssonar af Akranesi. Skák-
ferill Guðmundar hófst er hann var 12 ára
gamall, en þá byrjaði hann að iðka skák í
K. F. U. M. i Reykjavík. Guðmundur fékk
þegar í æsku mikinn áhuga fyrir skákíþrótt-
inni. Þrautseigju og styrkleika hans í vörn
er viðbrugðið. Guðmundur er mikilhæfur
hraðskákmaður. Guðmundur hefur oft teflt
fjöltefli í Reykjavík og víðar, með mjög
4 SKÁK
0 1 0 0 0 !/2 — 0 1/2 1 3 7.-8.
0000001—11 3 7.-8.
0 0 /2 !4 1 0/ 0 — 0 2/ 9.—10.
0 0 0 /2 0 1 0 0 1 — l/2 9,—10.
góðum árangri. Helztu sigrar Guðmundar
eru þessir:
Nr. 1—2 í landsliðskeppnum árin 1945 og
1946.
Skákmeistari Reykjavíkur 1946.
Nr. 1 í meistaraflokki B á norræna skák-
mótinu í Kaupmannahöfn s. 1. sumar.
Islenzkir skákmenn þakka Guðmundi S.
Guðmundssyni þennan glæsilega skáksigur,
því slík frammistaða er þjóðinni til vegs og
virðingar.