B+ - 01.01.2009, Blaðsíða 3

B+ - 01.01.2009, Blaðsíða 3
fréttabréf biblíufélagsins  B+   3 EfniB+ Fréttabréf Biblíufélagsins Janúar 2009 Hið íslenska biblíufélag Guðbrandsstofu Hallgrímskirkju 101 Reykjavík Póstáritun Pósthólf 243 121 Reykjavík Sími 510-1040 Bréfasími 510-1045 Netfang hib@biblian.is Veffang hib.biblian.is Afgreiðslan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9–17 Ritstjóri og ábyrgðarmaður Jón Pálsson umbrot Brynjólfur Ólason Prentun GuðjónÓ Forseti Hins íslenska biblíufélags Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands Aðrir í stjórn félagsins Arnfríður Einarsdóttir héraðsdómari Guðni Einarsson blaðamaður Gunnlaugur A. Jónsson prófessor Ólafur Egilsson, fyrrverandi sendiherra Sigrún Valgerður Ásgeirsdóttir sérfræðingur Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri HÍB Séra Valgeir Ástráðsson Séra Þórhildur Ólafs Forsíðumyndin Jamaísk stúlka í sunnudagaskóla Hvítasunnu kirkjunnar í Kingston. Ljósmyndari: Claire Smith. Biblían og lífið SÍÐA 4 Heiðursfélagi og leiðtogi kvaddur Guðni Einarsson, stjórnarmaður í Hinu íslenska biblíufélagi, minnist Sigurbjörns Einarssonar biskups og fyrrverandi forseta félagsins. SÍÐUR 5–7 „Björgum börnunum“ Nú stendur yfir söfnunarátak til handa Biblíu félaginu í Vestur-Indíum sem reynir að ná til barna í fátækrahverfum Jamaíka. SÍÐUR 8–10 Von á stríðshrjáðum svæðum Kongó Konur verða verst úti í stríðshrjáða Afríkuríkinu Kongó. Biblíufélagið þar í landi skerst í leikinn og flytur þeim Orð Guðs — á þeirra eigin tungu. SÍÐA 11 Útbreiðsla biblíunnar eykst um 5% Í skýrslu Sameinuðu biblíufélaganna kemur fram að dreifing heilagrar ritningar hafi aukist um 5% á heimsvísu árið 2007 — annað árið í röð. SÍÐA 12 Bókin sem breytir lífinu Það er ekki á hverjum degi sem biblíufélag fær sýningarbás í verslunarmiðstöð en það gerðist í Hong Kong í fyrra og vakti verðskuldaða athygli. SÍÐA 13 Biblían á strætum borgarinnar Séra Þorvaldur Víðisson miðborgarprestur segir að kirkjan starfi einnig á strætum höfuðborgar innar. SÍÐUR 14–15 Biblían í helgihaldi kirkjunnar Einar Sigurbjörnsson guðfræðiprófessor fjallar um Biblíuna og notkun hennar í helgihaldi kirkj- unnar frá öndverðu til okkar daga.

x

B+

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: B+
https://timarit.is/publication/2038

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.