Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Qupperneq 38
38
Myndir
1. Ljósmynd tekin í Reykjavík á mótmælum Íslands–
Palestínu.
2. Skjáskot af X (áður Twitter) reikningi Ísrael með
yfirskriftinni „Fyrsti pride fáninn í Gaza“
3. Ljósmynd tekin í Reykjavík á mótmælum Íslands–
Palestínu.
Heimildir
1 „No Pride with Genocide“, Queers in Palestine
(NoBlogs), sótt 12. júlí, 2024 https://queersinpal-
estine.noblogs.org/post/2023/11/19/no-pride-with-
genocide/.
2 „President Says He's Working to Solve Eurovision
Spat, ‘It’s Important That Israel Appear’“, The
Times of Israel, 10. júlí, 2023, https://www.
timesofisrael.com/liveblog _entry/president-says-
hes-working-to-solve-eurovision-spat-its-important-
that-israel-appear/.
3 „Gay Palestinians Are Being Blackmailed Into
Working as Informants“, Vice, 19. febrúar, 2013,
https://www.vice.com/en/article/av8b5j/gay-pales-
tinians-are-being-blackmailed-into-working-as-in-
formants
4 „Gerum þetta hljóðlega: Ísraeli skipuleggur herferð
svo Hera Björk sigri Bashar“, Samstöðin, 2. febrúar,
2024, https://samstodin.is/2024/02/gerum-thet-
ta-hljodlega-israeli-skipuleggur-herferd-svo-hera-
bjork-sigri-bashar/.
5 „Hæðst að Bashar, Björk og Íslandi í ísraelsku
sjónvarpi“, Vísir, 10. júlí, 2024, https://www.visir.
is/g/20242523257d/haedst-ad-bashar-bjork-og-is-
landi-i-israelsku-sjonvarpi.
6 „Israel’s System of Apartheid“, Amnesty International,
1. febrúar, 2022, https://www.amnesty.org/en/latest/
campaigns/2022/02/israels-system-of-apartheid/.
þingmaður Sjálfstæðisflokksins hrósaði
nýverið stefnu ungverska þjóðernispópúli
stans Viktors Orbáns í viðtali og bætti við
að sumt fólk frá öðrum heimshlutum fyrirliti
vestrænt lýðræði og mundi aldrei passa inn
í evrópsk samfélög.9 Innviðum landsins er
því ekki aðeins ógnað, líkt og sumt stjórn
málafólk heldur fram, heldur hreinlega lýð
ræðinu og samfélagsgerðinni allri. Stjórnar
formaður Hagsmunasamtaka brotaþola hefur
svo bent á hvernig umræða um kynferðisbrot
í fjölmiðlum hefur að undanförnu miðað að
því að skrímslavæða erlenda karlmenn og
mála þá upp sem ógn við konur.10
Þegar við sjáum orðræðuna harðna og flótta
fólki stillt upp sem andstæðingum lýðræðis og
frjálsra samfélaga verðum við að vera á varð
bergi gagnvart orðræðu sem notar hinsegin
fólk, táknin okkar og réttindabaráttu til að
greiða leið þjóðernishyggju og afmennska
fólk frá öðrum heimshlutum. Það er alls
ekki ólíklegt að orðræðan sem við sáum fyrir
Eurovision muni láta aftur á sér kræla og
færast nær meginstraumnum. Tákn okkar og
réttindabarátta mega ekki veita stjórnmála
fólki skjól meðan það brýtur á réttindum
annarra hópa. Fyrir því verðum við að vera
vakandi og veita slíkum tilburðum öflugt
viðnám. Samfélagi okkar og réttindum stafar
engin sjálfkrafa ógn af flóttafólki og inn
flytjendum. Hræðslupólitík og afmennskun
sem keyrir nú þvert yfir hið pólitíska svið á
Íslandi er hin raunverulega ógn við lýðræðið
og mannréttindi okkar allra. Hér eins og
annars staðar. Við getum sýnt bleikþvottinum
viðnám og palestínsku þjóðinni samstöðu
með því að mæta í Gleðigönguna með fána
eða tákn palestínsku frelsishreyfingarinnar.
Ég hvet öll til að gera það
7 „Búsetuúrræði og lokuð búsetuúrræði“, Eiríkur
Rögnvaldsson (uni.hi.is), 22. febrúar 2024, https://
uni.hi.is/eirikur/2024/02/22/busetuurrae-
di-og-lokud-busetuurraedi/.
8 „Vill ekki að Ísland skeri sig úr í hælisleitenda
málum“, Vísir, 14. febrúar, 2024, https://www.visir.
is/g/20242529369d/vill-ekki-ad-is-land-skeri-sig-
ur-i-haelis-leit-enda-malum.
9 „Ég mun ekki taka þátt í prófkjöri aftur“, Vísir, 30.
júní 2024, https://www.visir.is/g/20242591265d/-
eg-mun-ekki-taka-thatt-i-prof-kjori-aftur.
10„Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á
Íslandi?“, Vísir, 11. júlí, 2024, https://www.visir.
is/g/20242595632d/mega-bara-islenskir-karl-
menn-naudga-konum-a-islandi-.
No Pride in Genocide — or Nationalism
Queer Palestinians and activists have criti
cised the apparent pinkwashing efforts of
the Israeli government and how they use
LGBTQ+ matters to justify the genocide curr
ently taking place in Gaza. The same applies
to Israel’s participation in Eurovision, which
is heavily politicised and became a huge
topic both in Iceland and abroad leading
up to this year’s contest. Many have argued
that their participation could be seen as a
form of weaponising culture or using the
world stage to spread propaganda, as was
seen in the context of social media when a
special Facebook group was created to thwart
Palestinian singer Bashar Murad in the
Icelandic National Selection for Eurovision.
The reality is that feigning to care about the
status of queer rights in Palestine is not a
viable argument against genocide, as homo
phobia is not the main danger for queer
Palestinians: occupation and bombing by the
Israeli military is.