Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Page 47
47
Samtökin halda alltaf áfram
Ég, persónulega, er gríðarlega stoltur af
Samtökunum ‘78 og öllu því starfsfólki,
stjórnarmeðlimum, hagsmunafélögum og,
síðast en alls ekki síst, þeim fjölmörgu
sjálfboðaliðum sem hafa gert okkur kleift
að hækka jafnmikið á Regnbogakortinu og
raun ber vitni. Á tímabilinu sem hér er rætt,
undanförnum sjö árum, hafa Samtökin ‘78
sjöfaldað þjónustuhluta sinn en á sama tíma
hafa þau ekki gefið millimetra eftir þegar
kemur að viðstöðulausri hagsmuna- og
mannréttindabaráttu sinni. Samtökin ‘78 eru
að sönnu meira en einstaklingar og stöðugildi
— þau eru fjöldahreyfing sem heldur alltaf
áfram og mun aldrei láta undan síga þegar
kemur að réttindum og frelsi hinsegin fólks.
Iceland —
Second Best in Europe… for Now
Iceland is currently in second place on
ILGA-Europe’s Rainbow Map, reflecting the
status of laws and policies that have a direct
impact on LGBTQIA+ people’s human rights
in 49 countries in Europe and Central Asia.
However, just seven years ago we were in 17th
place and great strides have necessarily been
made to reach this milestone. For example,
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39
Virka daga 10–18 | Lau 11–17 | Sun 12–16
www.forlagid.is
ÚRVAL HINSEGIN BÓKA
VÆNTANLEGT
the Bodily Autonomy Act, which passed into
law five years ago now, is one of the things
that helped push us up in the rankings. Yet
there is still a number of rights that need to
be fought for and Samtökin ‘78 will continue
to work on that, requiring a combined and
sustained effort, as always.