Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Side 79

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Side 79
Lárétt 1. Leikföng sem halda sérstaka hátíð á haustin í Reykjavík. (7) 3. Heimsþekkt vísindaskáldsögukvikmynd gerð af trans systrum. (3,6) 8. Enskt heiti á undirhópi eikynhneigðra sem vilja stunda eða njóta kynlífs en fá óbeit á því eftir stuttan tíma. (Vísbending: blóm.) (10) 11. Íslenskt orð yfir þann miðil sem lög komu út á á síðustu öld. (5) 12. Enskt heiti yfir það sem hommar og farþegar skemmtiferðaskipa stunda(8) 13. Það sem smásmugulegur hommi er? (4) 15. Frægur þýskur samkynhneigður tískuhönnuður. (4,9) 19. Líkamshluti sem maður finnur stundum geirvörtuhring í. (6) 20. Uppáhaldssjónvarpsþáttur „Bronies“. (2,6,4) 24. Poppstjarna sem segist ekki hafa neina kynhneigð heldur vera „humasexual“. (8) 26. Eftirnafn Scarlett í „Gone with the Wind“. (5) 27. Kona sem studdi alnæmissmitaða mikið á síðustu öld. (5) 28. Þegar talað var um „Samtökin“ á síðustu öld héldu margir að það væru Karon- samtökin og meðlimirnir væru _____ (5) 30. „He's just a little brought down because when you knocked he thought you were the _____ man.“ (The Rocky Horror Picture Show.) (5) 32. „__________ á sér stað, á sér stund, á sér tísku“ úr samnefndum söngleik í þýðingu Veturliða Guðnasonar. (6) 33. Smokkur eða gúmmíklæðnaður. (5) 35. _____ orð yfir mann sem er aktífi aðilinn í samkynhneigðu sambandi, er „erastes“. (6) 36. Gælunafn Eurydice Colette Clytemnestra Dido Bathsheba Rabelais Patricia Cocteau Stone. (5) 37. Eftirnafn konu sem lék í kvikmyndinni Orlando. (7) Lóðrétt 1. Borgin þar sem 5 lóðrétt gerðist. (6) 2. Uppáhalds skemmtistaður Páls Óskars. (4) 4. Í fána intersex fólks er fjólublár _____ . (7) 5. Kynnirinn í Carbaret segir: „Meine Damen und Herren, _____ ...“. (8) 6. Land sem lögleiddi samkynja hjónabönd í júní á þessu ári. (7) 7. ______ Ball (1911-89), bandarísk sjónvarpsleikkona sem studdi opinberlega réttindi samkynhneigðra. (7) 9.  Frönsk lýsing á kampavíni sem þýðir þurrt, en er samt sætara en brut. (3) 10 . Enskt orð, fengið að láni úr havaíísku, fyrir blómsveiga sem eru vinsælir á Hinsegin dögum. (3) 14. Óvinsælt húsgagn hjá hinsegin fólki? (6) 16. „Bohemian ___________“. (8) 17. Gælunafn íslensks samkynhneigðs manns (1931-2009) sem var opinberlega samkynhneigður og áberandi í þjóðlífinu í Reykjavík. (5,6) 18. Það sem við sjáum á Hinsegin dögum og það sem við náum vonandi líka að gera. (5) 19 . Enginn sigraði í Júróvisjón. (4) 20. Söngleikur eftir Lerner og Loewe. (2,4,4) 21 Ein frægasta diskóhljómsveitin sem samanstóð af þremur bræðrum. (3,3,4) 22. Páfi (1475-1521) sem oft hefur verið talinn samkynhneigður. (Seinni hluti nafns hans er líka sú lágmarkssamsetning kynlitninga sem einstaklingur þarf að hafa til að geta lifað.) (3,1) 23. Tegund af sambandi sem margir einkynhneigðir treysta sér í. (10) 25. Nafnið sem Mystique (móðir Graydon Creed og faðir Nightcrawler) notar í mannheimum. (5) 29. „Káta _____“, óperetta og slangur yfir homma sem misst hefur maka sinn. (6) 30. „La ____ aux Folles“, frægt leikrit og kvikmynd sem gerist í drag næturklúbbi.(4) 31. Það sem Saffó var fræg fyrir að gera. (5) 34. Mörg fjölkær eru ósátt við að mega lagalega bara eiga einn svona. (4) Kr os sg át an
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.