Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 1
í' *'r 2? I ‘l
II. AK.
SELKIRK, MARZ OG APRÍL 1893.
NR. 2.
APRÍL.
(eftir Arthur Marwfll.)
Ást í skugga augna þinna
unga dreymir,
og húu geymir
angurblandna undrmt vega sinna.
Mun þor reynzla síðar sjást
sem nú heima
hýr hjá þér hin unga ást,
og er að dreymat
Ei mun sorgarleikmm linna,
lífstíð gleði nauma
teymir tárastranma,
en i skugga augna þinna
ást, sem tárum vill ei sinna
dreymir sælu drauma.
MYRRAH.
i
9*9**’?
HVOR.H
Vermir sólin vanga minn
vorsins raddir klingja,
horjV ég upp í himininn,
hegri þá vera' að singja.
Vetrinn út og vorið inn
vorfuglarnir singja;
sJcepnurnar ng skaparinn
skdlum saman klingja.
FREYR.
9 9 9 9 9 9
STAKA.
[þYdd.J
Mörg sála’ er of sæl til að liefjast
sú sæla er tælandi röng,
því ást kyssir aftur til þagnar,
þann anda’ er í hryggðinni söng.
, FREYR.
Balfor Svanhildar.
úr skáldsögunni Erie Bright-eye,
eftir Rider Haggard.
Dreka Jarlsins drottning lætur
drífa’ úr vör,
blóði drifnir, brynjum klæddir
búkar manna knör.
Borðin sköruð skjöldum klofnum,
skín á stæltan málm,
kvöldsól strjálar geisla glöðum
gullinn Eiríks hjá’m.
Svanhildur við siglu stendur,
sæng bjó þá,
Búkum dauðum liátt hún hleður
—helja glottir blá,
cfstann Lambstail,* og hans hjarta
Eiríks koddi var,
en hans fótum undir liggur
Ospaks niður þar.
Heljartaki höndin sterka
Hvitaeld**
greipti hjöltum, goðum líkur,
gengið lífsins kveld;
helskó drottning honurn bindur,
hlær—í skapi förn.
Svona fór það, sigrað hefur
svarteyg galdra norn.
Reiðu nornir, þarna þekkið
Þorgríms nið,
að hans lokkum leikur golan
létt í kvöldsins frið;
augun björtu brostin eru,
bliknuð kinnin rjóð,
brynjan rofin, yfir, undir
öllu storkið blóð.
Akkers strengir sterkir, sundur
stökkva þá,
Svanhildur þá höggið hefur,
hún er ein með ná.
Voða dýfu drekinn tekur
drífur fram á mar,
ofsaveður yfir gengur
engu borgið var.
N ú skal gnoð á boðum bruna
bregður skjótt,
arnllit nábleik sólin signir,
svo er kolsvört nótt;
skuggar dimmir djúpið fela,
dunar kaldur sær,
Þungt í fjarska þrumuveður
þrungið reiði hlær.
Stynur fold, í fellutn drynur
feigðar hljóð,
ýglast vofur, upp við siglu
aleindrottning stóð;
hrafnsvart hár í lokkum lönguni
liðast, þekur snót
sem óstjórnleg t ofsa kæti
orgar veðri mót.
„Tjaldið fellur, hafðu helja
herfang þitt;
ég hef elskað, ofsótt, hatað,
aldur mörgum stytt,
bý nú ein með bleikum vofunt,
bruna’ of sollin höf,
bál skal kinda, bifröst troða
er byggjum vota gröf.
,,Bálför mína sjáið svanir,***
siglt er vel.
Elskendanna sálir svífa
svartri ofar Hel.
Bjart er orðið, blossar skærtr
bleikum lýsa ná,
stígið draugar dansinn létta,
dansa skal ég þá.“
Dansinn óða drottning stígur,
—dunar sær,
ein hjá vofum andlits bleikum
ærist, syngur, hlær,
liærra’ en brimið hljóð þau stíga,
hærra en veðrin reið.
I.öðrið liáa leikur grátt við
logum þakta skeið.
Hátt við söng í seglum þöndum,
svignar rá.
hrikaleg á lieljar djúpið,
hrælog byrtu slá.
Umhverfis í drunga dimmu
drottnar nóttin köld;
hátt við logar bjartir blika
bólstruð skýjatjöld.