Freyja - 01.03.1899, Page 6
6
FREYJA, JÍARZ OG APRÍL 1839.
lifelt s'g’ bænheyrðann þv!sannarlega
væri þetta forboði dauðans, og' svo
fannst honum að Lvg'ia hlytíaðdey-
ja líka; Kristur myndi frelsa þau
bæði á þenna hátt, og taka þau til
sín. Sýningin, hinar hvítu kápur,
(toga) ljósin og mannfjöldinn
hvarf sjónum lians. Eftir nokkra
stund raknaði hann við aftur, við
stappið og ókyrðina í fólkinu. ,,Þér
er íllt, láttu bera þig heim,“ sagði
Petronius; og án þess að hyrða um
livað keisarinn kynni að segja, stóð
liann upp til að styðja Yinicius.
hann vorkenndi lionum sárlega, og
hjarta hans fylltist grernju þegar
hann sá að Nero horfði á Yinicius,
og úr svip hans iýsti ter djöfulleg
ánægja vflr harmkvælum hins unga
rnanns; hann vissi líka að keisarinn
myndi nota það sem sorgaratriði
í næsta sjónarleik, og á lofi fólksin3
seðja hina takmarkalausu hégónia-
girnd sína.
Vinicius hristi höfuðið, hann vildi
heldur deyja þar en fara, svo gat
líka sýningin byrjað á hverri mín-
útu.
Og einmitt á næsta augabliki veif-
aði hinn fulllomni rauðum vasa-
klút, og út úr svöitum jarðgöngum
gcngt keisarans podium [stól eða
hásæti] kom Ursus inn á leiksviðið.
Risinn deplaði og kreisti aftur
augun, auðsjáanlega af ofraun birt
unnar umhverfis; svo gekk hann
inn í miðjann hringinn og leit í
kring um sig að vita hvort hann sæi
ekkert sem gæfi til kvnna hver af-
drif sín ættu að verða. Hin kelsara-
lega hirðsveit ogflestir áhorfendurn-
ir vissu vel að þessi maður hafði
kyrkt Croton, og þess vegna leið
hviskrandi hrjóðskraf um allann
salinn. í Róm var enginn hörgull á
gladitors,* en þó höfðu Rómar aldrei
söð annann eins risa að vexti eins og
Ursus. Cassíus sem stóð hjá keisar-
anum var barn að vexti í saman-
burði við liann. Þingmenn,vestals,**
keisarinn og hirðin störðu með undr-
andi ánægju á liina sterklegu arma
og breiðu hvelfdu brjóst þessa risa.
Niðurimi reis hærra og- hærra. Ilvar í
heiminum var sú þjóð sem framleiddi
*)Kap!)raunameiui í vopnfimi. Þýð.
**)Sex rneyjar er vakta skyldu iim
heilaca eld. Þýð.
þetta afarmenni? Þessi herskáa þjóð
þekkti enga betri skemmtun en þá,
að sjá þessa hraustu arma reyna hið
ýtrasta liverja þeirra taug'. Þarna
st'ið hann nakin í miðjum hringnum
Iíkari úthögginni steinmynd en lif-
andi manni, og einhver átakanleg
sorgarró hvildi yfir honum. Hanu
starði með sínum stóru barnslegu
augum ýmist á fólkið í sætunum
uppi, keisarann eða eonicula* hvað-
an bann bjóst við morðingja sínum.
Er hann fyrst kom inn í hringinn
vonaði hann að krossinn biði sín,
en er hvorki sást krossinn né holan
hvar hann skyldi niður sefja, þá
liélt hann sig ei hafa verið verðan
þeirrar náðar að fá að deyja á þann
hátt, og bjóst því við að verða óarga
dýrum að bráð. Hann var vopnlaus,
og ásetti sér að deyja eins og kristn-
um manni sómdi, róieg’a og æðru
laust. En hann vildi þó biðja til
meistara síns einusinni enn, áður en
hann dæi, svo hann kraup niöur,
spennti greipar og horfði upp í hirm
alstirnda himin, sem Ijómaði þöguli
og friðsamur yfir leikhúsinu.
Þetta auðsjáaniega mislíkaði fólk-
inu, það var búið að fá nóg af að
horfa upp á dauða hinna kristu sem
dóu mótstöðulaust eins og sauðir til
slátrunar ieiddir. Það vissi líka vel,
að berðist risinn ekki fyrir Iífi sínu
yrði sýningin enkisvirði, Ui'randi
suðandi knurr heyrðist um aliann
saiinn. Sumir grenjuðu í kvalarana
sem höfðu það embætti að leinja þá
sem ekki vildu verja sig; en svo varð
aftur hljótt. Enginn vissi hvað bíða
kvnni þessa manns, né heldur að
hanu yrði svo ófús að verja líf sitt
þegar hann mætti dauðanum augliti
til auglitis.
Það þurfti heldur ekki iengi að
bíða, því skerandi pípuliljóð og
marrið í uppganginum gengt podi-
um keisarans gaf til kynna að nú
myndi sýningin byrja. Og fram á
sviðið æddi voðalegur þýzkur Úr-
uxi með nakta meðvitundarlausa
konu bundna, á hornunum.
„Lygia! Lygia! ‘ hljóðaði Vinicius
og greip heljar taki í liár sitt, hann
titraði eins og hann væri stunginn
með glóandi járni og hrópaði í sí-
*)Fangahús. Þýð.
fellu: „Ég trúi, ég trúi! Kraftaverk,
kraftaverk!“
Hann varð þess ekki var að
Petronius byrgði liöfuð hans með
,toga‘ sínum, honum fannst dauðans
kalda hönd eða einhver óseg'janleg
kvöl lykja augu sín. Hann reyndi
ekki að sjá og- sá lieldur, ekki. En
einhver voðaleg auðn gagntók bjarta
hans; hann gat ekkert hugsað, en
hrópaði í sífellu: „Eg trúi, ég' trúi,
ég trúi!“
Það varð steinhljóð. Keisara
hirðin stóð upp, þvi allir urðu þeis
varír að eitthvað óvana!egt liafði
skeð. Það var líka svo, því þegar
Ursus, setn áður var svo fús til að
deyja, sá drottningu sína á hornum
villidýrsins. st'ikk hann upp, beygði
sig áfram og hljóp undiruxann sem
æddi með bölvi og óhljóðum að
manninum.
Fólkið hljóðaði upp af undrun,
svo varð ailt hij >tt. Ursus þreif
heljartiki um horn uxans.
„Sjáðu.“ sagði Petronius og tók
,tog ann af Vinicins.
Vinicius stóð upp og horfði döpr-
um, næstum sjöalausum augurn
á leikinn.
Það var því iíVist sem alíir befð i
hætt að anda í senti, svo varð allr,
hljótt í Ieikbúsinu. Fóikið rengdi
sína eig'in sjón, því slík heljar átölc
höfðu aldrei áður sézt í Iióm-
Ursus hélt Iilótneytinu rígföstu á
hornunum. En svo voru átökin
mikil að hann tróð jörðína upp að
öklum og bak itans svignaði eins og
strengdur bogastrengur; höfuðið
livarf niður á milli herðanna og afi-
vöðvarnir tútnuðu svo út að við
sjálft iá að hörundið rifnaði. Þarna
stóðu þeir svo að hvorugur hreyfði
annann, og fólkið hélt sig horfa á
málverk af afreksverkmn Ilerkcul-
usar eða Theseus, eða höggnar stein-
myndir. En í þessari ládeyðu börðust
auðsjáanlega tvö voðaleg öíl um
sigurinn. .Uxinn gróf sandinn með
fótunum og hinn svarti loðni líkami
hans drógst saman í lceng, og varð
til að sjá eins og tröllslegur hnöttur.
Það var ómögulegt að þeir entust
mikið lengur. En hver þeiri-a skyldi
fyrst gefa sig? Hver falla? Þetta
voru spurninga.- sem allir vildu