Freyja - 01.03.1899, Síða 10
10
FREYJA, MARZ OG APllIL 1899.
gaf ríkið loksins út lijónaskilnaðar-
lög- er gilda skyldu án afskifta þings-
ins,' en kvrkjan saniþykkti þau
aldrei. Þetta hefnr orsakað deilur
og vandræði. Kyrkjan bannar
persónum sem skilið hafa að giftast,
nenia þar sem sakiaus persóna á
hlut að máli sem skilið hefur við ekt-
apar sitt sökum ótifnaðar þess.Af því
að ríkið leyfir slíkuin persónum að
giftast, þá hafa forstöðumenn kyrkj-
nnnar Ient í stórkostlegum vandræð-
um. Sem prestar, tiáðir lögum
kyrkju sinnar, mittu þeirekki gefa
slíkar persónur saman í hjónaband;
en af því kyrkjan er sameinuð rík-
inn og’ að nokkru leyti háð því. þá
hafa þeir neyðst til að gjöra það
þvert ofan 5 sín (igin kvrkjulög.
Þettn mál hefur valdið allmiklum
hreytingum í seinni tíð, og því er
spáð, að það muni orsaka. sundur-
liðun ríkis og kyrkju á Englandi.
Laga frumvarp um hjúskapar
möguleika ekkjumanns við systur
dáinnar konu s'nnar.hefur legið fyrir
breska þinginu í fle'ri ár. Það hefur
verið lagt árlega fvrir neðri deild
þingsins, aðeins til þess að vera rek-
ið aftur í lávarðadeildi nni af bysk-
upunum; til þess að hvílast næsta
árásaint öðrum málum sem orðið
hafa þar fyrir skipstrandi. Heil-
brvgð skinsemi ætti að sannfæra þá
um það, að í flestum tilfellum sé
systir hinnar dánu konu betvrrfallin
til að taka við störfum hennar,
ennfremur að hún þekki bet-
ur skaplyndi og þarfir bóndans og
barnanna en nokkur önnur kona
gæti gjört. Heimilislíflð er grund-
völlur felagslífsins, og ætti að vera
undanþegið kyrkjunnar valdi með
öllu. Hjónabandið ætti að skoðast
sein borgaralegur samningur
háður með öllu borgaralegum lög-
um. Kyrkjunnar verkahringur er
að sorga fyrir sálum manna, ogætt.i
að eftir lita ríkinu hin verslegu
málefni. -
Lávarður Broughain segir:
„Til þess að konur verði aðnjót-
andi nokkurra verulegra réttarbóta
undir breskum lögum, er nauðsyn-
legt aðumturna hjónabandslögunum
gjörsamlega. Því sérhver tilraun að
endurbæta þau, yrði árangurslaus.
Grundvallarreglur fyrir þeim lögum
sem hafa skulihæztagildi fyrirhina
réttháu .itétt, er eingöngu það, að
ver.ida rétt karlmannsins fyrir öðr-
um karlmanni. Konurnar eru*enn
þi háðar eldgömlum lögumsemeiga
rót sína að rekja til gotneskra og
rómvorskra heiðindómslaga sem
kvrkjuþingin um margar aldir
liafa ekki getað gjört kristileg.
Lögum, sem hinir hæztu dóm-
stólar hafa upp aftur og aftur úr-
skui'ðað ósamboðna kristnu fólki.
(>g þó er þessum löguin ekki breytt.
Nú liggur uppástunga eða frum-
varp til laga fyrir Bandaríkja þing-
inu þess efnis, að hjónabands og
hjúskaparlög verði sameiginleg í
öllum ríkjum sambandsins. Af því
að þetta frumvarp kemur aðallega
frá þeim sem þykja þessi lögof rúm
eins og þau nú eru, getum vér með
fullum rétti dregið þi áiyktun, að
frumkvöðlar þessara breytinga
muni viija þrengja þau en ei rýma.
Það er nauðsvnlegt að fólk gjöri sér
glögga grein fyrir þeim sannleik,
að frjálslynd hjónaskilnaðarlög né
hjúskaparlög þröngva eiigum hjón-
um til að skilja; þar sem hið gagn-
stæða mundi hamla mörgum persón-
umsemgifsthefðuundir frjilsari lög-
um, frá að gjöra það, og þannig or-
saka enn þá meira af ólöglegri sam-
búð.
Af því vér ertim enn þá á bernsk-
uskeiði í þessu máli, þá evum vér
naumast því vaxin að semja lög sem
fullnægi kröfum og þörfum allra í
þesssu víðlenda ríki, Og ekkert af
því sem enn þá hefur birst á prenti
eftir ræðuskörunga verslegu og
andlegu stéttanna hefur gefið
neina trjrggingu fyrir því að þeir
gæ’.u samið nauðsynlegarreglugjörð-
ir eða viðbót við grundvallarlögin
i þessu máli. Sumir skoða hjóna-
bandið borgaralegan samning -sem
stjórnast skuli samkvæmt borgara
legum lögum. Aðrir álíta það and-
legs eðlis og hljóti það því að vera
háð kyrkjunni, og enn aðrir að það
skuli afski?talaust af öllum nema
hlutaðeigandi persónum. Meðan
slík ósamkvæmni er ríkjandi meðal
vorra leiðandi og hugsandi manna,
er það svo sem auðráðin gáta að
þeir eru ekki færir um að gefa út
heppileg alríkisiög.
Það er án efa heppilegast eins og
verið hefur, að lita hvert ríki út af
fyrir s;g semja lög fyrir sínar eigin
innbyrðis þarttr, að svo miklu leyti
sem mögulegt er. Því í því fleiri
deildir sem þjóðfélagið er iiðað,
þess hægra er að laga lögin eftir
þörfum einstaklinganna. Með því
gefst manni líka tækifæri til að sjá
og revna til hlýtar gildi hinna ýmsu
Iaga undir mismunandi kringum-
stæðum. Framfarir Ameríkuinanna
eiga mjög mikið rót sína að rekja
til þess að menntunar fyri»*komnlag-
ið hefur verið fengið í hendnr inn-
byrðisstjórn hvers ríkis. llversu
ólíkt mundi það ekki, yrði það að
stjórnast alla leið frá V/ashington?
Samkværot frainanrituðum at •
hugasemdum, álítum vér viturlegast
að leggja þetta mil undir úrskurð
borgaraíegra iaga fremur en hinna
Canonisku, undir umráðhinnaýmsu
ríkja, en ekki sambandsheildina.
ÞING MŒÐRA.
(Mothers Congress).
Árlega koma merkarkonur hvað-
anæfa til Washington D. C- til að
ræða um barnauppeldi og ýmislegt
viðvíkjandi tiðferðislegu og félags-
legu fyrirkomulagi, en sérstaklega
það sem sneríir móðurskyldurnar.
Slíkum félagsskap liefur verið helzt
til Iitill gaumur g-eflnn.
Hvað sem sagt er um þesskonar
formlegar samkomur eða þing í
nýunga skini, þá er það víst, að
allar nýjust og nytsömustu framfa: -
ir stafa af ] eim breytingum sem
þessi félög hafa gjört. Þau eru
nokkurskonar rannsóknaraefndir
sem aðskilja hið nytsama frá því
lölega af margra ára reynzlu
þjóðanna, til að slétta og greiða
veginn fyrir konandi kynslóðir.
Þessi menningar aðferð er fögur
og ætti því heldur að uppörfa en
hindra hana.
Það er mikið satt í þeimumkvört-
unum að áhyggjur, sorgir og sjúk-
dómar sem móðurskyldunum eru
samfara, gjöra það að verkum að
konur forðast þær meira og meira
eftir því sem menningin vex og
lífsnautna kröfurnar fjölga. Areiðan-